Andvari - 01.01.1912, Síða 164
126
Frá einokunartiðinni.
í níunda máta viljum vér ei, að kaupmenn segi
oss héðan af, að danskt öl sé lýbskt, þvi vér viljum
ekki leingur líða það apaspil, lieldur að hver vara
sé ófölsuð fyrir sig; annars ætlum vér það aungvu
betala. In summa. alt hvað í kongsins taxt stendur
og oss er ílutt, það viljum vér eptir konglegu náðar-
bréfi, að oss sé selt fullkomlegt, gott og ófalsað eptir
sama kongs náðarhréfs útvísan, því kongleg maiestet
liefir befalað Compagníenu að Iáta alt hrak vera í
burtu frá landinu. Og vitum vér þess vegna ei að
segja af neinni thara eða óduganlegu, að það eigi að
vera i méli, malti, grjónum, klæðum eður lérepti
eða þess konar. En vilji kaupmenn ei héðan af að
sliku gera, ætlura vér í guðs trausti og eptir laganna
leyíi reikna kaupmönnum það til þeirrar ávirðingar,
sem stendur i Kaupahálki xj og réttarbót Magnúsar
kongs um fals og upptæka vöru. Og þar á ofan
höfum vér að afsegja þetta (iompagni hjá vorum náð-
uga herra kongi fyrir vora sýslu. En hvað viðvíkur
þeirri vöru, sem í sjálfri sér er góð og ófölsuð, en kaup-
mönnum og oss ei saman kemur um hana, viljum vér
hetala eptir Býjaskersdómi, sem kongl. maiest. hefir sam-
þykt, að ei skuli betatast meir en vert er. Vid. Kaup . . .
í tíunda máta, eptir því vér höfum að fullri raun
k[omizt], hverninn Jens Miclietsson undirkaupmaður
i Hólmi hefir vegið ranglega af oss vorn tisk í móti
lögum, þar með og synjað oss að vega eptir honum
íiskinn á ferskum gerningi á kaupmannsins eigin
pundara (eptir því vér höfum ei feingið inn Kaupin-
hafnarvikt til kaups), [hverir þess hafa beðizt1), ekki
heldur viljað standa frá viktinni, þegar þess hefir ver-
1) Á [spássíu og „NB“ fyrir framan.