Andvari - 01.01.1912, Síða 170
132
Ávarp Pingeyinga.
á landsmenn helmingi Þjóðfundar kostnaðarins i fyrra,
en sú gjaldheimta var heimildarlaus að lögum, og
þvert í móti ríkisgjaldalögum Dana fyrir það ár, og
réttindum Alþingis, eins og síðar kom fram, þegar
stjórnin bæði skipaði að liætta þeirri gjaldheimtu
samstundis, en skila aptur gjaldi þessu tafarlaust,
þar sem búið væri að heimta það, og er það þó ó-
gert víða hvar, hvað sem til þess kemur, og livorl
sem það er að kenna eptirgangsleysi yðar við sýslu-
menn, þá sem ekki hafa enn þá gegnt beinni skipun
stjórnarinnar, eða tómlæti sjálfra þeirra í að gegna
lienni og yður.
Þar til hljóta menn að eigna það tillögum yðar
og skýrslum, að hingað var sendur sýningur á vopn-
uðu liði til landsins, eins og nokkur uppreisnar væri
von eður ófriðar af landsmönnum, þann er bæla
þyrfti með heraíla. Mátti að vísu fremur hlæja að
þeirri ráðstöfun, ef svo var tilætlað við oss, enn þólt
vopnlausir séum, að bæla niður óeirð nokkra í landi
þessu eins og hér hagar landslagi á 1700 □ mílna
flatarmáli með einum 25 dátum. En eins var oss
með því misboðið og tortryggni sýnd að ósekju víst
i augum bræðra vorra í Danmörku, en að því mun
stjórn vor komast að fullri raun og svo sjálfir þér,
livað leingi sem henni lizt að reyna að halda }rður
liér uppréttum, eða yður að haldast hér, að yður og
hverskyns löglegri stjórn mun hér óliætt, eins þótt
einginn sé dátinn til verndar yður, eða ögunar við oss,
því sízt viljum vér verða að því fundnir að leita
réttar vors með neinskonar óróa eður lagaleysi.
Það liljóta menn og að eigna að nokkru skýrsl-
um yðrum til stjórnarinnar, að einstakir af löndum
vorum hafa, að vorri ællan, sælt harðari útreiðum