Andvari - 01.01.1912, Page 180
þrotinn var eg þar at
Þórsdag, er gleðin fórst.
Grafna leit eg gulls lofn,
grá var mín lund þá,
þungar voru þá mér
þrautir, — hvarf eg frá í braut;
sóttum gat eg leynt lítt,
ijóðan sá mig vera þjóð;
gat eg eigi borið betr
barma eptir mínum harm.
II.
Elzta þýðing á islenzku úr Æsóp, frá því hér um bil um 1600.
Ejjtir kvæðasafni Landsbókasafnsins 956 8vo., skrifuðu hér
um bil 1660. Þýðing Páls Vídalíns frá 1696 er undir sama brag-
arhætti. Getur verið, að hann hafi þekt þessa þýðingu.
Nokkrar vísur ortar af síra Einari biskups-föður1 *).
Einar kendur orðasmiðr
optast raular, liver sem biðr,
efnisvant þó optast sé,
einatt lætur fleira í té,
daugir3) því ekki diktan bans að draga í blé.
Hver, sem stundar lærdóms iag
og leilar við það nótt og dag
á alla lund að auka ment, —
er sú bókalistin hent, —
af æfint^'rum getur hann mestan grundvöll kent.
Ivongur dýranna, kið og geit
og kollótt ærin bundu heit;
þegar að skatti skipta á,
1) Þ. e. síra Einar Sigurðsson í Eydölum (d. 1627), iaðir
Odds biskups. 2) = dugir.