Andvari - 01.01.1912, Page 182
144
Ivvæöi.
Refurinn hælir hrafni mest,
hann kunni, að syngja fugla hezt;
krummi trúði’ og kvað við danz,
komst svo rebbi’ að osti hans.
Heimskur er sá, sem hugnast orðin liæðins manns.
Örnina ginti ltrákan klók,
hún kvað það standa’ í Salamonsbók:
ekki er aflið einhlítt þér,
opt hafa ráðin hjálpað mér.
Með unnum brögðum arnsa misli agnið liér.
Kiðið á úlfinn kallar fort,
er komið var upp á staðarins port.
Úlfurinn segir: Pað illa fer,
of mjög lilifir staðurinn þér.
Hittist margur heimaríkur, sá huglaus er.
Húsbóndinn við hundinn lék, —
hafa vill asninn þvílík brek,
bjó sig til og brá á leik, —
bóndinn sló J)ann heimska eyk.
Sjálf náttúran synjar opt, að svo er hún veik.
Mýsla launa lífgjöf á,
ljóni bjargar dauða frá;
nagar honum af hálsi hast,
er hann var áðr með bundinn fast.
Forsmáðu’ aldrei fátæks lið, né fá því last.
Við trönuna mælti illgjarn: Ein
ofan í háls mér sæktu bein.
Launin skulu þau líka þér,
lííi hélzt í kjapti mér.
Launar margur lifgjöf miðr en maklegt er.
Hver, sem liafnar sjálfs síns sæmd,
en sækir meir á aðra fræmd,1)
1) fremd, hdr.