Andvari - 01.01.1912, Page 184
146
Kvæði.
III.
Kvæði um góða landsins kosti.
Ort á tímabilinu 1600—1650, að sumarlokum.
Eptir kvæðabók í 8vo skrifaðri 1763 og 1764 af Sigurði
Magnússyni i Holtum í Hornafirði (f. 1724, d. 1805). — Nokkur
erindi úr kvæði þessu eru prentuð í „Verði ljós“ 1904, V, bls.
155—156.
Sumar kveður, sólin fer úr liliðuin, ■—
vér höfum feingið lausn og lið,
lifs og sálar yndi og frið,
það eigum vér að þakka drottni bliðum.
Oss hefir gefið sumarið sætt
sjálfur skaparinn þjóða,
alt vort ráð með blessan bælt
betur en eg kann ijóða,
himin, jörð og hauðrið klætt
með liýrri náð, það sjáum vér, —
Sumar kveður, sólin fer, —
stöðvað synda straffið hætt
með straumum ástar þýðum.
Pað skulum allir þakka drottni bliðum.
Sæt er horfin sumartíð,
sjáum vér allir þetta;
hún liefi verið harla þýð
og hagað oss yel til létta;
þennan auma Islands Jýð
enn hefir drottinn tekið að sér,
s. k., s. f.,
allskyns láni ár og síð
auðgað báðum síðum.
Þ. sk. a. þ. d. b.
Enn nú höfum vér orðið hans
og stórmerkin bæði
með þjenurum góðum þessa lands,
það eru dýrleg gæði;