Andvari - 01.01.1912, Page 188
150
Ivvæði.
þá vantar hey, en kostinn þver;
s. k., s. f.;
skepnan liver sem skorpin eik
er skekin af snjóa hríðum.
Pað eiguin vér að þakka drottni bliðum.
Fyrir það skelíist fávis þjóð
að fellivetrarnir kóma,
og læðist héðan í löndin góð
að lifa í sæld og l)lóma;
orðið guðs úr sálarsjóð
selur í burtu margur hver,
s. k., s. f.,
fyrir það dapra dalanna hljóð,
sem dvínar á seinni tíðum.
I5. sk. a. þ. d. b.
Vér skulum lieldur una við alt
með ást í móðurlandi,
hvort sem gefur lieitt eða kalt
heilagur drottins andi;
þetta kristinn þeinkja skall,
þó nú veröldin hreifi sér,
s. k., s. f.,
þú hittir lánið hundraðfalt
(í) heiminum dýrðarvíðum.
Þ. sk. a. þ. d. b.
Látuin vetrar stríða stund
stöðva þorstann Ináða
að fíkjast í þann fagra mund,
sem flesta vill ónáða ;
seggir læri og sjáleg sprund,
þá sýld er jörðin, vötn og sker,
s. k., s. f.,
að dofnar liold við dauðans blund,
þá dynur að kulda stríðum.
Þ. slc. a. þ. d. b.