Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 13 illa hitaðar, þröngar stofur, er þar hlítt yfir, fá litið að sjá og enn þá minna að vinna af því, sem þau langar til og hefðu bæði gagn og gaman af, því skólinn á eng- in tæki og enga möguleika til þess að verða þeim að liði, sem þau þyrftu. Og rikið launar kennaranum helm- ingi ver en bæja- og þorpakennaranum og gerir minni kröfur til hans og farskólinn er á allan hátt hafður út- undan. Þetta er nú í fáum dráttum þau skilyrði, sem sveitahörnin hafa. við að húa á liinni nýju öld, svona yf- irleitt. Sumstaðar er það miklu betra, t. d. þar sem komnir eru heimavistarskólar, eða þar sem föst skóla- setur hafa verið byggð, en yfirleitt er farskólinn enn drottnandi i sveitunum. — Hér blasa einnig við ný við- horf. Sveitirnar eru ekki nú orðnar það, sem þær áð- ur voru. Heimilin geta nú ekki eins vel og áður lagt undirstöðuna, þó til séu auðvitað fjölmargar undan- tekningar. Farskólinn er þeim þvi allsendis ónógur. Og þá blasir við hin eina verulega úrlausn þessara mála fyrir strjálbýlið, en það er að stofna heimavistarskóla, reisa ný menningarheimili handa börnum á vissu aldurs- skeiði, búa heimilið vel að lcennslukröftum og kennslu- tækjum og veita nýjum straum tækni og þekkingar á nýjum kennsluháttum inn í skólalifið. Og þá hefðu sveitabörnin beztu þroska- og menningarskilyrðin af öllum landsins börnum. Og mesta gleði okkar, gömlu sveitabarnanna, er að sjá það og skilja, að þessi tími er skammt undan. Ýmsar sveitir hafa þegar riðið á vaðið og heppnast vel, þó margt standi til bóta, og hin- ar munu koma á eftir, smátt og smátt. Og þá er ekki siður hins að vænta, að þjóðin vitkist svo á næstunni, að hún spari við sig svo sem eina milljón af sex, er hún eyðir í áfengi og tóbak, og leggi hana til þess að manna börnin sín og tryggi þá jafnframt með því sína eigin framtíð. Snorri Sigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.