Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 18

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 18
1(5 MENNTAMÁL hefir mælzt vel fyrir og orðið stéttinni til sóma, og mun þó verða það meira þegar fram líða stundir og skilning- ur manna á þessum málum skerpist. Skemmtilegt er í þessu sambandi að rifja upp lítið at- vik, sem gerðist á Alþingi í vetur. Þegar rætt var um rétt- indamál kennara, sem sagt er frá á öðrum stað í þessu hefti, brást einn þingmaður reiður við og lét skammirn- ar dynja yfir barnakennara. Mælti hann meðal annars á þá leið, að barnakennurum væri líkt farið og öðru menntunarsnauðu fólki, að þeir hefðu ekki hugmynd um að þá skorti þekkingu í neinu. Aftur kvað hann það ein- kenni hinna menntuðustu manna, að þeir væru sér þess meðvitandi að þeir vissu mjög lítið. Nokkrum mánuðum áður en þessi ummæli féllu á Al- þingi liafði kennaraþingið meðal annars með eftirfarandi orðum gert grein fyrir afstöðu sinni (í greinargerð fyrir till. um menntun kennara): „Kennarastéttinni er tvimælalaust ljósara en öllum öðr- um nauðsynin á stórlega endurbættum menntunarskil- yrðum kennara. Kennarastéttin veit og skilur, að starf hennar er eitt hið allra vandasamasta viðfangsefni í þjóð- félaginu, og að þeir einir, sem hafa mikla æfingu, tækni og þekkingu, geta leyst það vel af liendi. fslenzku kenn- ararnir hafa margoft látið þennan skilning í ljós á þing- um sínum og annarsstaðar i ræðu og riti, og þeir liafa umfram allt sýnt liann í verki, bæði með því að leggja á sig erfiðar námsferðir til annara landa, oft með ærnum kostnaði, og með því að fjölmenna hvað eftir annað á námskeið hér heima.“ Þegar Bjarni Bjarnason, þingm. Árnesinga, benti hin- um fyrrnefnda þingmanni á þessar staðreyndir, varð honum ógreitt um svör, eins og vonlegt var. Kennarastéttin mun ekki láta sitja við samþykktir sín- ar frá síðastliðnu sumri, heldur halda málinu vakandi og sýna, að henni er það hið mesta kapps- og alvörumál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.