Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 20
18 MENNTÁMÁL að fræðslu- og uppeldisstarfið í öllum skólaflokkum lands- ins þarf að taka gagngerðum breytingum í nánustu fram- tið. Þessi staðreynd felur ekki í sér neinn áfellisdóm um mennina, er við skólana vinna, en er aðeins óhjákvæmi- leg afleiðing hinna hraðfara breytinga á atvinnuháttum og menningarlífi þjóðarinnar. Það er gott og blessað og óhjákvæmilegt, að endurbæta fræðslulögin og hin ytri starfsskilyrði skólanna, en jafnframt verður innra starf þeirra að færast nær lífi þjóðarinnar og til samræmis við kröfur þess og þarfir. Mikilsverður þáttur til undirbún- ings þessum nauðsynlegustu hreytingum, er stofnun og starfræksla tilraunaskóla, eins eða fleiri. Hér er eigi að sinni rúm til að gera nánari grein fyrir hlutverki þessara stofnana, en væntanlega verður það gert siðar. Uppeldisleikföng. Eitt af þvi, sem gerir starf barnaskól- anna torvelt og dregur mjög úr árangri þess, er þroska- leysi barnanna, þegar þau koma í skóla. Að allverulegu leyti mun þetta getuleysi ungu barnanna stafa af því, að þau skortir viðfangsefni við sitt liæfi á heimilum sínum. Úr þessu mætti vafalaust mikið bæta með því að fá búið til í landinu fjölbreytt úrval góðra uppeldisleikfanga, sem liægt væri að selja almenningi vægu verði. Kennararnir myndu þá að sjálfsögðu telja það skyldu sina að útbreiða þekkingu á þessum efnum meðal foreldra. Unglingafræðslan og atvinnuleysið. Ætlunin var að þetta liefti Menntamála flytti ítarlega grein um málið, en af því gat eigi orðið og verður því stutt athugasemd að nægja að sinni. Eitt af mörgum baráttumálum kennarasamtakanna á næstu árum mun verða það, að útvega skólavist og hag- nýt verkefni til handa unglingunum, þegar þeir hverfa úr barnaskólunum. Þetta mál verður ef til vill auðsóttara, en ýms önnur, vegna þess, að það er jafnframt atvinnu- mál. En kennarastéttin mun ekki sætta sig við neinar kák- úrlausnir, sem aðeins eru nafnið eitt. Ættu sem flestir kennarar að taka mál þetta til rækilegrar íhugunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.