Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 25 ingja hvers manns kemur innan frá, frá honum sjálf- um, þó að ytri áhrif og störf geti vakið hamingjuna til lífsins1). Eg vil nú snúa máli mínu að aðalefni þessarar grein- ar, og tek eg þá upp þráðinn þar sem hann slitnaði, sbr. bls. 109—110, Menntamál 8. árg. IV. Eftirlíkingar barna. Eftirlíkingar barna eru oft mjög markvissar. Lítil börn veita öllu nýju og óvenjulegu nokkra eftirtekt; það sem snertir þau helzt, hefir á þau djúp áhrif og oft all-langvarandi. Þess vegna er það mjög þýðingar- mikið, að ungbörn lifi í fegurð og samsvörun fyrstu árin, meðan skynjun þeirra er að skýrasl og skilning- urinn að mótast. Algengastar eftirlíkingar barna á 1. til 3. ári eru þess- ar, segir Watson, og honum her að mestu saman við Neill og Homer Lane, sem báðir liafa atliugað þessi fyrirbrigði (sbr. fyrri hluta þessarar greinar): Barn- ið líkir eftir sterkum blæbrigðum, sem fyrir það bera, svo sem skerandi og einkennilegum liljóðum, sterkum litbrigðum, sérkennilegum töktum manna, sem það um- gengst, og öðru sliku (sbr. einnig bók Barbara Low. „The unconscious in action“, London 1928). í þessu sambandi mætti máske nefna hugmyndir manna um umskiptinga. Ef til vill er hér skýringin á því, sem íslendingar hafa á umliðnum öldum nefnt umskipti á börnum. Því að eftirlíking barna, á vissum aldri, getur orðið svo sterk, að barnið hverfi i bili yfir í per- sónuleik þess, sem það líkir eftir, án þess að um nokkra eftirhermu sé að ræða. Því að slíkt getur hent jafn- vel fullorðna, sem lierma mjög mikið eftir vissum mönnum. 1) Sbr. L. P. Jacks: Education through Recreation, hls. 33—46.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.