Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 34

Menntamál - 01.03.1936, Síða 34
32 MENNTÁMÁL leikjum, klifrað fyrstur upp á rennibrettið, farið hæst í svifstigann, hann sat nú stúrinn allan daginn og hafð- ist ekki að. Þannig liðu nokkrir dagar og alltaf ágerð- ist þetta. Miss McMillan var hrædd um, að hann væri veikur, og lét rannsaka hann, en engin sjúkdómsein- kenni fundust. Iiún veitti drengnum alltaf sérstaka at- liygli. Á hverjum degi kl. 10 var vani að teikna eitt- hvað sérstakt á töflu og lofa svo hörnunum að teikna frjálst fram undir hádegi, eins og þau vildu. En dreng- urinn tók nú ekki heldur þátt i teikningunni. Þá var það af tilviljun einn daginn, að kennslukonan teilcn- aði á töfluna mynd af strætisvagni. Um leið og þetta gerðist, var Miss McMillan viðstödd, og þá sá hún andlit drengsins ummyndast af gleði. Hann tók blað og hlý- ant og teiknaði mynd af strætisvagni og svo livern bil- inn af öðrum, þangað til komin var löng röð af þeim á blaðið. Þá kom liann með það til Miss McMillan, ljóm- andi af fögnuði. Síðan liélt hann áfram að teikna bíla lengi á eftir. Og eftir þetta varð hann samur og áður, heilbrigður og fjörugur. „Það er enginn vafi á því, að athöfnin að teikna bílana, leysti komplexið úr drengn- um,“ sagði*) Margaret McMillan. Örnólfur Thorlacius var á öðru ári, þegar hann fór að teikna bíla. Honum þótti yndi að vera í bíl. Og þeg- ar liann ekki komst í bíl, bætti hann sér það auðsjáan- lega oft upp með því að teikna bíl. Eg minnist þess glögglega, að eitt lcvöld sat eg og var að tala við pabba hans, Sigurð Thorlacius skólastjóra. Örnólfur var þreyttur, og það lá mjög illa á honum. Þá tók eg blað og teiknaði á það umrissmynd af bíl. Andlitið á Örnólfi ljómaði, hann settist á gólfið og teikn- aði nokkra bíla og ruggaði sér á ýmsa vegu, eins og hann væri að stýra bíl, og hann var þarna kominn í bezta skap, og hann hafði gleymt allri þreytu. *) Svona orðrétt eftir dagbók minni. London 17. ág. 1931.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.