Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 33 Það veldur miklu um farsæld manna á fullorðinsaldri, að skapgerð þeirra sé þegar í allra fyrstu bernsku heil- brigð og þó þróttmikil, sbr. Hans Prinzhorn: Leibseele- Einheit, kaflinn um Charakterologische Frage. Potsdam 1927. Þegar eitthvað amar að litlum börnuin, þá er nauð- synlegt að reyna að fá þau til að vera í góðu skapi aftur. Þetta má ekki gera með gælum, þvi að allar gælur ala upp í börnum skaðlega eiginleika. En þá þarf að finna eitthvað, sem beinir huga barnsins til starfs og áhuga. í því tilfelli er ekki rétt að segja við barnið, að það skuli gera þetta eða hitt, þvi að það getur einmitt vakið í þvi mótþróa. En það þarf að beina áliuga barnsins að einliverju því efni, sem laðar það til starfsins, án þess að barnið veiti því athygli, að þessu atriði sé haldið að því. Sbr. Örnólf og bílinn eða drenginn i McMillan- skólanum. Þess eru dæmi, að óframfærin börn lýsi áhugamál- um sínum með teikningum, þó að þau skorti áræði til þess með orðum. Headmistress W. M. Morgan, Wilton Road Infant’s School, London, sagði mér eftirfarandi*): Rachel var þá 2% árs, er hún kom i skólann. Hún var óvenju athugul, en óframfærin með afbrigðum. Við vor- um (segir Miss Morgan) alveg ráðalaus með að fá hana til að tala við okkur og börnin eða yfir höfuð gera nokk- uð. Þannig var hún í skólanum fulla tvo mánuði, án þess að taka nokkrum framförum. Eg gerði allt, sem mér datt í hug, en það kom fyrir ekki. Hún kvaldist af óframfærni, en oft sá eg löngunina til að mæta mér loga i augunum á henni. Allt var reynt. Hún fékk Montessori- áhöldin, og gerði oft ýmislegt, ef enginn sá til hennar, raðaði stöfum, lineppti og jafnvel setti saman erfiðar *) Svona orðrétt eftir dagbók minni, London, 19. júni 1930. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.