Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 37

Menntamál - 01.03.1936, Síða 37
MENNTAMÁL 35 kvörðun, aS nota teikningar til þess aS tala fyrir sig, þaS sem þau vildu og þurftu aS segja, án þess þó aS þau skorti áræSi til aS tala þaS. Þegar eg kenndi i sjóþorpi einu, fyrir 10—12 árum síSan, var þar einn kunningi minn, sem eg umgekkst nokkuS mikiS og var á marga lund framúrskarandi maSur meS afbrigSum. En hann fékk sér stundum óþarf- lega mikiS i staupinu. Hann átti dreng, tveggja ára, sem var áræSinn og gáfaSur. Einu sinni vorum viS á gangi utan viS kauptúniS og drengurinn var meS okkur. Þá niættum viS manni, sem var meS naut lil slátrunar. MaS- urinn nam staSar þegar hann mætti okkur. En nautiS hristi Jiausinn, reif upp götukantinn og rak upp liræSi- legt öskur. Drengurinn varS ógurlega hræddur og var lengi aS sefast. Lengi á eftir var hann óvenju órólegur, og ef hann sá kýrnar í þorpinu, varS liann alltaf óstjórn- lega hræddur. Eg tólc þá eitt sinn þaS ráS, aS sýna lion- um stóra mynd af nauti. í fyrstu varS hann hræddur viS nautiS á myndinni, en svo snerti liann á henni og loks hjálpaSi eg honum til aS teikna mynd af nauti. Svo teiknaSi liann hvert nautiS af öSru og var hreyk- inn af. Og upp frá því var þaS hans mesta uppáhald aS teikna naut, og nú var hann ekki framar hræddur viS kýrnar. Svo var þaS eitt kvöld, aS pabbi hans hafSi fengiS sér fullmikiS i staupinu og kom heim meS hávaSa og ólátum, svo aS allt ætlaSi um koll aS keyra. Daginn eft- ir var sunnudagur. Þegar sezt var aS horSum, kom drengurinn meS mynd, sem hann hafSi teiknaS, og lagSi hana á diskinn fyrir framán pabha sinn. Myndin var af liyrndu nauti og skrifaS undir „Pabbi“. Þetta verSur aS nægja um teikningar smábarna aS sinni. Svo var til ætlazt, aS kaflanum um teikningar fylgdu myndir af teikningum litilla barna. En af því getur þó ekki orSiS í þetta sinn. En eg vildi benda kenn- 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.