Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Side 40

Menntamál - 01.03.1936, Side 40
38 MENNTÁMÁL bezt, þá er komið að því, að velja texta og strika blað- ið, sem á að skrifa á. Nota má pappírsræmu til þess að strika við og mæla. Nemendur ákveða liæð stafanna og línubil eftir að hafa reynt fyrir sér á sérstöku blaði, hvað bezt megi fara. Einnig breidd jaðranna. Hæfilegt er, að 4—6 orð séu í hverri línu til jafnaðar. Jaðrarnir eru vanalega nokkru breiðari til hliðanna en að ofan, en allt að helm- ingi breiðari að neðan: Hlutföll blaðsins eru hér 9: 7. Þegar stafirnir standa svo þétt saman, að línurnar myndi likt og samfelldan borða, þá fer vel, að bilið á milli þeirra sé breitt, t. d. jafnbreitt línunni, og að jaðrarnir séu ríflegir. Eftir að búið er að strika fyrir jöðrunum, eru linur og bil merkt vinstra megin á blaðið með punktum, ofan frá og niður eftir; siðan hægra megin og strikað á milli. — Hér verður að beita mestu nákvæmni. Nú er tekið til að skrifa. Fyrst létt með blýanti, svo að hægt sé

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.