Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 44

Menntamál - 01.03.1936, Síða 44
42 MENNTAMÁL jafn langt frá lóðréttri miðlínu leturflatarins. Letrið er fært yfir með því að sverta með blýanti bak við það; leggja svo gagnsæja pappírinn ofan á hinn og fara með liörðum blýantsoddi niður í drættina. Koma þeir þá fram á blaðinu, sem undir er. Eg vona að þessar leiðbeiningar, þótt í stuttu máli séu, geti orðið að nokkru liði. Hinsvegar befi eg sneitt hjá einhliða reglum og forskriftum, því allt slíkt verð- ur hér til verri vegar. Margt hefir vitanlega verið ritað um þessi efni og eitt bið merkasta mun vera bólc eftir enskan höfund, Edward Johnston, (einnig lil í þýzkri þýðingu). Vil eg sérstaklega benda á hana þeim, er vilja kynna sér ýtar- lega skrautritun. Sérhver íslendingur, og þá ekki sizt kennarar, ætti að kynna sér hin fornu íslenzku handrit i útgáfu Ein- ars Munkgaards. Þar má líta hina göfugustu list. Mínútan heitir lesarkasafn, er Snorri Sigfússon, skólastjóri á Akureyri, hefir gefið út. Safnið mun hafa orðið lil smátt og smátt til hjálpar smábörnum við lestrarnámið. Safn þetta er mjög hand- hægt við smábarnakennslu í lestri. Aðalkostirnir eru þeir, að sakir þess, hve verkefnið er stutt, létt og úrlausnin afmörkuð, þá geta börnin unnið sjálf og lært hvert verkefni til lilitar, áður en byrjað er á því næsta. Þannig er auðvelt að vekja áhuga og keppni barnanna. En áhuginn er, svo s'em kunnugt er, skilyrði allra framfara í námi. Verkefni þessi liafa verið reynd hér í Austurbæjarskólanum og gefizt vel. Safnið fæst hjá Snorra Sig- fússyni. S. Th. Kennarar! Athugið auglýsingarnar í Menntamálum og beinið viðskiptum til þeirra, sem stgðja blað yðar og menningarmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.