Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 45

Menntamál - 01.03.1936, Síða 45
menntamál 43 Ályktanir og tillögur með hliðsjón af svörum skólanefndanna við nýja fræðsliilagafrumvarpið. Á síðastliðnu sumri voru nokkrir menn úr kennara- stétt sendir út um landið, til þess að bera hið nýja fræðslulagafrumvarp undir skólanefndir viðsvegar um land, og var svo til ætlazt, að allar skólanefndir í land- inu, a. m. k. utan kaupstaða, fengju tækifæri til þess að láta í ljós skoðun sína á frumvarpi þessu, með því að svara ákveðnum spurningum, er snertu liöfuðbreyt- ingar þær, sem frumvarpið gerir á núverandi fyrirkomu- lagi barnafræðslunnar, og koma svo með ákveðnar til- lögur. Svör hafa nú borizt frá 148 skólanefndum. Auk þess höfðu áður sent umsagnir og atlnigasemdir milli 30— 40 einstaklingar, nefndir og félög, og frv. víða verið rætt á fundum kennara og sveitarfélaga út um land. — Það má því fullyrða það, að frv. er orðið all-kunn- ugt þeim, sem helzt fara með þessi mál í landinu, og þykir þvi mega álita, að nú séu komnar fram þær at- hugasemdir við það, sem nauðsynlegastar teljast, að dómi allra þessara gagnrýnenda. Þann dóm, sem frv. hefir fengið yfirleitt, mega höf- undar þess vel við una. Sá dómur bendir ótvirætt í þá átt, að höfuðstefna frv. i fræðslumálum þjóðarinnar á komandi árum sé rétt. Hitt er vitanlegt, að markmiði þvi, sem frv. stefnir að, verður ekki náð i skjótri svip- an, ekki sízt eins og nú standa sakir um alla afkomu þjóðarinnar. En einmitt þá, þegar svo árar sem nú, er ekki sízt nauðsynlegt að koma auga á markmið, þó all- fjarri sé, sem stefnt skal í áttina að, til þess a. m. k. að forðast þá hættu, að láta reka stefnulaust út i þann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.