Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 50

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 50
48 MENNTAMÁL standa auð hálft árið að lcalla. Það verður að nota liús- in betur en nú er gert, og það verður með því eina móti, að lengja starfsár kennaranna, eins og frv. legg- ur til. (Sjá frekar um þetta atriði i greinargerð frv. 1. gr., bls. 14). 2) Sveitirnar myndu flestar óska eftir undanþágu frá skólaskyldu milli 7—10 ára aldurs, og yrði þvi hin raun- verulega skólaskylda þar sú sama og nú, þ. e. frá 10 —14 ára. En sú heimild til handa fræðslumálastjórn- inni, að færa skólaskylduna niður, ef heimilin sinna ekki lestrarkennslunni svo í lagi sé, myndi verða til þess, að skólanefndirnar litu betur eftir slíku en nú á sér stað, og gæti það orðið driffjöður til nýrra átaka í þessum efnum, og veitti ekki af. 3) Farskólafyrirkomulagið myndi smátt og smátt þoka fyrir hinu nýja skipulagi, eftir því sem áhugi og efni stæðu til. Hrepparnir færu að atliuga sín mál; þeir, sem möguleika hafa til samvinnu um skóla, færu að tala sig saman og finna grundvöll undir samstarfið. Reynt yrði að efna til byggingasjóða, álcveða skólastæði o.þ.u.l. þegar ákveðið mark er til að stefna að. Hætt myndi með öllu að styrkja skólaskýli hér og þar, sem reist eru af vanhyggju og vanefnum, og eru því til engr- ar frambúðar. í fyllingu tímans yrði svo fræðslumála- stjórn að hafa endanlegt úrskurðarvald um það, hvar skóli slculi vera, hve stórt svæði skuli að honum standa og hversu margar heimavistir megi telja honum nauð- synlegar o. s. frv. Þannig myndi þetta smátt og smátt þokast í áttina að settu marki. Höfuðatriðið er það nú, að koma auga á það skipulag, sem telja má heillavænlegast og til fram- búðar, og stefna að því með festu og forsjá. Það mætti því segja, að frv. sé einskonar form eða áætlun, sem aldarfjórðungi, eða svo, er ætlað að fylla lífi. h) Sú verulegasta breyting, sem á yrði nú, ef frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.