Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 49 nær lögfestingu í þessari mynd, er i sambandi við VII. kafla þess. Yrðu þá settir 6 eftirlismenn með fræðsl- unni i landinu og liefði hver þeirra sitt ákveðna svæði til yfirsóknar. Þessir menn yrðu sveitunum hollir ráðu- nautar i þessum efnum og gætu á margvíslegan hátt stutt að því, að þessi löggjöf, sem uppeldi þjóðarinnar á svo mikið undir, næði fyrr og hetur tilgangi sínum. Stiorri Sigfússon. Smásögur af spjöldum. Undanfarin 3 ár höfum við hér notað fjölritaðar smá- sögur, um 150 atkv. hverja, handa börnum til lesæf- inga, er stutt eru á veg komin. Hafa þau æft sig á að lesa hverja sögu, unz þau gátu lesið liana slcýrt og rétt á einni mín. eða svo. Þrjár spurningar úr efni sögunn- ar eru svo neðst á blaðinu. Sögur þessar hafa reynzt okkur mjög vel. Þetta af- skammtaða lesefni, er alltaf kemur í nýrri mynd á nýju spjaldi, ýtir undir forvitnina og heldur henni hetur við en hlöð bókarinnar, sem í einum svip er hægt að fletta til enda og skoða, og auk þess er þessi litli skammtur svo viðráðanlegur, og áfanginn stuttur. Hægt er svo að láta þau rita sögurnar eftir minni og teikna upp ýmis- legt úr efni þeirra. Er það tilvalin heima-iðja. Nú hefi eg látið prenta 64 slíkar „sögur“. Eru 50 tölu- settar, en á 14 blöðunum eru léttar setningar, samhengis- litlar, er allar byrja með ákveðnum stöfum, með lilið- sjón af hljóði þeirra við kennsluna. Eru spjöldin með ýmsum litum, og sterkur bréfpoki (mappa) utan um, og komast í pokann um 30 spjöld. — Prentun þessi er fyrst og fremst gerð fyrir skólann á Akureyri, en vegna þess að á fundi hjá fræðslumálastjóra vorið 1934, — 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.