Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 59

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 59
MENNTAMÁL 57 Hilla eftir 12 ára dreng. gáfu og vekja listhneigð. — Loks er tréskurður meðal þeirra viðfangsefna, sem auðveldast er að vekja áhuga drengja á og fá þá til að leggja sig alla fram við. Drengj- um þykir undantekningarlitið gaman að skera i tré og sækjast eftir að gera það. Þar fá þeir tækifæri til að búa til bæði fagra hluti og nothæfa. — Enn má nefna það sem kost á tréskurði sem skólavinnu, að til hans þarf litið af áhöldum og má kenna liann í venjulegri kennslustofu. Þegar gætt er allra þessara kosta, sem tréskurður hef- ir sem íslenzk skólavinna, má það furða kallast, hve lítið er að því gert, að skera í tré í skóluin vorum. En auð- vitað hefir það sínar skiljanlegu orsakir. Munu þær eink- um vera þrjár: 1. Lítið eða ekkert hefir verið að því gert, að vekja athygli kennara á þvi, hve ágæta og ís- lenzka skólavinnu vér eigum, þar sem tréskurðurinn er. 2. Kennara skortir kunnáttu til þess að geta leiðbeint í þessari grein. Er þó sízt örðugra, að gerast fær um að kenna alþýðlegan tréskurð en aðrar greinar handavinnu. 3. Algerður skortur hefir verið á íslenzkum tréslcurðar- uppdráttum og fyrirmyndum fyrir þá skóla, sem ekki eiga aðgang að Þjóðmenjasafninu til að sækja þangað fyrirmyndir. Eg hefi kennt smíði og tréskurð í bekk minum í Aust- urbæjarskólanum nærri þrjá vetur og hefi því nokkra reynslu í þessari grein skólavinnu. Hefi ég leyft drengj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.