Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 63

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 63
menntamAx, 61 dómi fræðslumálastjóra, enda hafi þeir stundað að minnsta kosti eins árs nám við kennaraskóla íslands í uppeldis- og kennslufræði og lokið þar kennaraprófi i þeim greinum. 2. gr. Til þess að stofna einkaskóla og kenna við hann, þarf að upp- fylla sömu skilyrði og um getur í 1. gr. Þó er fræðslumálastjórn- inni heimilt að veita þeim mönnum undanþágu frá þessu ákvæði, er hafa til þess eindregin meðmæli skólastjóra fræðsluhéraðsins (skólaumdæmisins) og skólanefndar, enda fullnægi skólinn kröfu heilbrigðisstjórnarinnar um húsakynni og hollustuhætti. 3. gr. 4. gr. laganna orðist svo: Skylt er skólanefndum ög skólastjórum einkaskóla að tillcynna fræðslumálastjóra árlega, á þeim tíina, er hann ákveður, hverjir eigi að starfa við skóla þeirra sem kennarar næsta skólaár, sem ekki eru settir eða skipaðir af fræðslumálastjórninni. Jafnframt tilkynningunni ber að leggja fram sannanir fyrir því, að hlutaðeigandi kennari fullnægi skilyrðum þeim, er kraf- izt er til kennslustarfsins. Samkv. 1. gr. b. eru helztu breytingarnar frá eldri lög- unum þessar: 1. Þeir, sem ekki hafa kennarapróf, þótt kennt hafi í 3 ár fyrir 1919, hafa nú ekki kennararéttindi. 2. Stúdentar, sem áður fengu almenn kennararétt- indi, með því að taka próf í uppeldis- og kennslufræði, verða nú að stunda, að minnsta kosti um eitt ár, nám í kennaraskólanum í þessum greinum, á undan prófi. Samskonar nám og próf verða stúdentar nú að hafa í þeim greinum, ef einhverjar eru, sem heimtaðar eru til kennaraprófs, en ekki eru teknar til stúdentsprófs. Er þetta nýmæli. 3. Hingað til hefir það verið svo í framkvæmd, að í þeim námsgreinum barnaskóla, sem kennaraskólinn útskrifar ekki kennara, hafa þeir verið skipaðir kenn- arar, sem fræðslumálastjórnin hefi álitið til þess hæfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.