Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 68

Menntamál - 01.03.1936, Síða 68
66 MENNTAMÁL FRAKKLAND. Samvinna aftur komin á, milli kennslumálaráðherrans og Kennarasambandsins. — Um þriggja ára skeið hefir Samband barnakennara i Frakklandi staðið á öndverðum meiði við 4 kennslumálaráðherra, hvern af öðrum. Þrir þeirra óskuðu að vísu að halda vinsamlegri samvinnu við Kennarasambandið, en hurfu frá því, vegna hótana hægri flokkanna, sem hafa sýnt skólum hins opinbera og kennurum þeirra skipulagðan fjandskap. Hinn fjórði, M. Malarmé, sýndi frá byrjun dónalegan óvildarhug, og gat hví samvinna við hann ekki komið til mála. Hiiim-nýi kennslumálaráðherra, M. Guernut, í stjórn Sarraut, hefir aIItaTs¥ecið ákveðinn vinur kennara og Kennarasambands- ins. Fyrsta verk lians var því að taka upp vinsamlega og ein- læga samvinnu við Kennarasambandið. Ráðherrann tekur reglu- lega á móti fulltrúum kennaranna og ræðir við þá um helztu vandamálin. Og sömuleiðis hefir hann gefið öllum yfirmönnum kennslumálanna, háum sem lágum, fyrirskipanir um að taka upp að nýju samvinnu við fulltrúa Kennarasambandsins. (Eftir fregn frá Kennarasambandinu franska, stytt hér). ÍTALÍA. Menntun kennara. — Samkvæmt nýlegri tilskipun frá kennslu- málaráðherranum, skulu Kennaraskólarnir (Instituti Magistrali) tengjast hóskólunum og verða deildir við þá, og geta þær veitt meistarapróf í bókmenntum, uppeldisfræði og erlendum málum. Árangur þessarar tilskipunar er þegar orðinn sá, að uppeldis- fræðideildir eru stofnaðar við háskólann í Róm, Milano, Torino, Florenz og Messina. (La Nuova Scuola Italiana, No. 10, 1. jan. 1936). MEXÍKÓ. Sex ára áætlun. — Árið 1933 samdi hinn ríkjandi socialistiski flokkur séx ára áætlun fyrir uppeldismálin. Samkvæmt þessari áætlun skal verja a. m. k. 15% af útgjöldum rikisins lil fræðslumálanna. Þessi upphæð á smátt og smátt að hækka og ná 20% árið 1939. — Áætlunin gerir ráð fyrir byggingu 12.000 nýrra sveitaskóla á þessum 6 árum. (E1 Maestro Rural, No. II, 1. des. 1935. stytt hér). NOREGUR. Atvinnuleysi æskunnar. — Atvinnuleysið hefir aukið aðsókn að framshaldsnámskeiðum og námskeiðum í sérgreinum. Félag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.