Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 69

Menntamál - 01.03.1936, Síða 69
MENNTAMÁL 67 skólastjóra vill lögskipa hin fyrrnefndu. 1 sumum héruðum, svo sem Oslo og Hamar, hafa verið stofnuð framhaldsnámskeið, þar sem saman fer kennsla í almennum greinum og sérgreinum. Á sumum stöðum öðrum eru aðeins kenndar bóklegar greinar á námskeiðum þessum, en verklega kennslan fer þá fram í handa- vinnuskólunum. (Norsk skoleblad, 2. nóv. 1935). Kennararnir og berklaveikin. — Ný reglugerð skiptir berkla- veikum kennurum í tvo flokka: Smitandi og ekki-smitandi. Hinir síðarnefndu eru undir reglulegu og ókeypis lækniseftirliti, og halda áfram störfum, ef þeir eru færir um það. Hinir smitandi fá þegar í stað leyfi frá störfum í eitt eða tvö ár, fá ókeypis hjúkrun og greidd full laun. Jafnskjótt og þeim batnar, hverfa þeir að fyrri stöðu sinni aftur. PÓLLAND. Ársþing barnakennara. — Ársþing pólskra barnakennara, sem kom saman í Varsjá 6. janúar 1936, hafði til umræðu hið alvar- lega ástand kennslumálanna í Póllandi. Orsakir þessa ástands eru fjárhagskreppan og afleiðingar hennar, svo sem fækkun í liði kennaranna, ófullnægjandi skólabyggingar annars vegar og hinsvegar fjölgun fólksins í landinu. Árið 1929 voru 262.000 börn, sem ekki gátu fengið skólavist, 1932 voru þau 375.000 og 1935 1.500.000. Tala barna á kennara er yfir 100! Samin var áætlun um framkvæmdir, þar sem gert var ráð fyrir að koma sveitakennslunni i sama horf og kennslu i kaup- stöðum. Gerð var krafa um eftirfarandi atriði: Að tryggð sé ókeypis kennsla handa öllum börnum; að fátækum börnum sé veitt fé- lagsleg vernd; að framhaldsnámskeið fyrir æskulýðinn til 18 ára aldurs sé komið á fót allsstaðar, og loks að ríki og sveitarfélög- um sé gert að skyldu, að byggja ný skólahús. (Glos hauczycielski, no. 18, 9. jan. 1936). TYRKLAND. Útdráttur úr opinberum skýrslum um framfarir í skólamál- um Tyrklands: 1923 1933 Barnaskólar _ _ 4894 6733 Unglingaskólar 72 109 Kennaraskólar — 18 20 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.