Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 73

Menntamál - 01.03.1936, Qupperneq 73
MENNTAMÁL 71 Um báðar þessar bækur má fullyrða, að þær geta orð- ið kennurum til mikils gagns i kennslustarfinu. Yinnu- bækur hafa lítið verið notaðar til aðstoðar við kennslu fyrr en á siðustu árum, og i kennaraskólanum hefir ekki verið kennt að nota þær að ráði, fyrr en í fyrravetur. Kennarar liafa þvi fæstir átt kost á því að kynnast þvi, hve hin svonefnda „vinnubókakennsla“ getur orðið væn- leg til góðs árangurs i skólastarfinu. Leiðbeiningarnar um vinnubókagerð gefa kennurum góða hugmynd um það, hvernig hægt er að láta börnin starfa að „vinnu- bókum“. Bókin er samin í samræmi við reynslu hér- lendra og erlendra kennara á þessu sviði. Um skrift íslenzkra skólabarna yfirleitt er því miður ekki hægt að segja annað, en að hún sé óásjáleg og víða slæm. 1 bókinni „Skrift og skriftarkennsla“ er skýrt frá þvi, hvernig vísindalegar rannsóknir og reynsla æfðra skriftarkennara geta stuðlað að því að fegra skrift skóla- barna og temja þeim læsilega rithönd. 1 báðum þessum bókum er mikið af myndum til skýr- inga. H. El. IHUIR. Aðalsteinn Hallsson: Leikir fyrir heimili og skóla. Eg hefi liti'ð séð þessarar bókar getið, eða orðið liennar var, þó hún sé frá árinu 1934. Er þelta safn leikja á göngu, kapp- leikja og leikja með lítinn og stóran knött. Eins og nafnið bend- ir til, er hún sérstaklega ætluð skólakennurum i fimleikum og þeim æskulýðsleiðtogum, sem hafa vit og vilja á þvi, að verða leiknir í öllu, er lýtur að því að ná tökurn á hinni uppvaxandi kynslóð og beina henni inn á réttar brautir. Bætir hólc A. II. mjög úr sárri þörf i þessum efnum, þvi að það, sem til er á voru máli i þessum fræðum, er mjög á við og dreif og þvi óhand- hægt, enda er i bókinni fjöldi ágætra leikja, sem ekki liafa ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.