Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.03.1936, Blaðsíða 76
74 MENNTAMÁL fræðileg framhaldsmenntun kennara verði helzt bætt með því að setja á stofn sérstaka skóla eða einstaka bekki fyrir tilraunastarfsemi. b) Yfirstandandi þing A. B. K. leggur til, að kennurum sé veitt leyfi frá starfi með fullum launum, er þeir hafa unnið nokk- ur ár„ til þess að auka faglega þekkingu sína, annað hvort með eigin rannsóknum, eða með því að kynna sér starf skóla, heima og erlendis. c) Þingið óskar þess, að skrifstofan athugi möguleika fyrir því, að koma á fót, undir umsjón „Alþjóðastofnunar menningar- legrar samvinnu“, alþjóðaháskóla fyrir menningarlega kynn- ingu, þar sem hinir færustu vísindamenn, heimsþekingar, listamenn, rithöfundar og prófessorar, héldu fyrirlestra hver í sinni fræðigrein, um það leyti árs, sem leyfi eru i skólum. Skyldu þeir skýra áheyrendum, sem einkum voru uppeldis- fræðingar, frá, hve langt væri komið rannsóknum i þeirra greinum, eða frá niðurstöðum eigin rannsókna. d) Þing A. B. K. íhugar möguleika fyrir því, að komið verði á fót (ef nauðsynlegt er, í samvinnu við önnur félög) alþjóða- stofnun fyrir uppeldisfræði, og yrði hennar fyrsta verk að gefa út: I. Ársrit, nefnt „Les Annales de la Pédagogie“ (Annáll upp- eldismála), sem gefur yfirlit um útgáfu allra uppeldisfræði- rita. Nafni hvers rits skal fylgja útdráttur úr innihaldi þess. II. Mánaðarrit, nefnt „Les Annales de l’Enseignement“ (Kennslufræðiannáll), sem gefur mánaðarlega lýsingu á skólastarfi kennara viðsvegar um heim. Allt samþykkt með samhljóða atkvæðum. Sökum rúmleysis verður eigi greint frá fleiru, að þessu sinni, er gerðist á þessari merku samkomu. (Tekið eftir Bulletin Trimestriel de la Féderation Internation- ale des Associations D’Instituteurs, No. 24, jan. 1935). Hver einasti kennari ætli að útvega a. m. k. einn nýjan áskrif- anda að Menntamálum. 13—15 arkir á ári kosta aðeins 5 krónur. Margvíslegan fróðleik flytja auglýsingar blaðsins um: lindar- penna, blek, bækur, allskonar kennslutæki, líftryggingar, trygg- ingar gegn okri, ilmvötn, regnföt, fataefni, prentun, happdrætti, viðtæki og þvottaduft. — Látið þá sitja fyrir viðskiptum, sem auglýsa í Menntamálum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.