Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Síða 78

Menntamál - 01.03.1936, Síða 78
76 MENNTAMÁL. Kennaranámskelð í vor. Á siðasta þingi var veittnr 2000 kr. styrkur til kennaranám- skeiðS í vor. Þar af verður 1400 kr. varið til námskeiðs í Reykja- vik, en 600 kr. til námskeiðs á Akureyri. Fræðslumálastjórnin hefir falið stjórn S. í. B., ásamt skólastjóra kennaraskólans, að sjá um námskeiðið í Reykj'avík, og er nú afráðið, að það verði haldið i júnímánuði og standi 15—20 daga. Aðalgreinar verða reikningskennsla og móðurmálskennsla; aulc þess íþróttir, teikn- un, útikennsla í náttúrufræði og ef til vill málmsmíði (slöjd) og fleiri greinar, eftir því, sem við verður komið. L. G. Sjöholm hef- ir verið ráðinn til að kenna á námskeiðinu. Nánari tilhögun nám- skeiðsins verður auglýst síðar í blöðum og útvarpi. Umsóknir má senda til stjórnar S. í. B., Rvík (Pósthólf 616) eða skólastjóra kennaraskólans, Reykjavík. Kvedj a. Þar eð eg er á förum, til dvalar erlendis um lengri tíma, læt ég nú af ritsjórn Menntamála. Þakka ég öllum stuðningsmönn- um ritsins samvinnuna síðastliðið ár. Gunnar M. Magnúss. Ríkisútgáfa skólabóka. Frumv., sem fellt var á síðasta þingi við 3. umr. í neðri deild, er nú komið i gegn um efri deild. Eftir er að vita, hvað neðri deild gerir nú við það. Launamálið. Engin ákveðin svör hafa enn fengizt um lausn launamáls barnakennara, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir stjórnar og launamálanefndar S. í. B. Kreppan og Menntamál. Pappír, jafngóður og í siðasta árg. var ófáanlegur í landinu. Verða þvi lesendur að afsaka, þótt myndirnar séu óskýrari en æskilegt væri. Útgefandi: Samband islenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlacius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigríður Magnúsdóttir. Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigriður Magnúsdóttir, Þórsgötu 19. Félagsprentsmiðjan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.