Menntamál


Menntamál - 01.03.1936, Page 81

Menntamál - 01.03.1936, Page 81
MENNTAMÁL 79 FERÐAFELAGÍSLANDS býður yður þes'sar ferðabækur Daniels Bruun um ísland: I. Reykjavik og Kysten rundt. II. Udflugter fra Reykjavik. III. Gennem beboede Egne. V. De öde Egne nord for Vatnajökull. fyrir einar 5.00 krónur, burðargjaldsfrítt, ef andvirði fylgir pönt- un, annars að viðbættu póstkröfugjaldi. — Upphaflegt verð bók- anna var kr. 28.00. Bækurnar eru um 330 bls., með fjölda mynda og korta. í þeim er margskonar fróðleikur, í stuttu máli, sem getur komið sér vel við kennslu í landfræði íslands. Ferðafélagið óskar þess, að sem flestir kennarar gangi í félag- ið og starfi í anda þess að því, að opna augu yngri kynslóðar- innar fyrir náttúrufegurð landsins og brýni fyrir henni að friða það, sem fagurt er, en spilla eigi. Árgjald í Ferðafélaginu eru 5.00 krónur, og fá menn árbók félagsins um leið og það gjald er greitt. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Box 545, Reykjavík. Nýjar bækur fyrir kennara, gefnar út að tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar: 1. Leiðbeiningar um vinnubókagerð. Saman tóku Aðal- steinn Sigmundsson, Guðjón Guðjónsson og Guð- mundur I. Guðjónsson. 64 bls. í 8 blaða broti. 23 myndir. — Verð fyrir kennara kr. 1.50. Bókhlöðu- verð kr. 2.00. 2. Skrift og skriftarkennsla. Saman tóku: Guðm. I. Guðjónsson, Sigurður Thorlacius og Steingrímur Arason. 112 bls. í 8-blaða broti. I bókinni eru marg- ar myndir og rithandarsýnishorn. Verð fyrir kenn- ara kr. 2.50. Bókhlöðuverð kr. 3.50. NB. Fyrst um sinn afgreiðir fræðslumálaskrifstofan í Rvík bækur þessar til kennara.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.