Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 22

Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 22
100 MENNTAM.S ’ sviði frá fæðingu. Fyrst er hægt að sýna fram á alveg tölulega, hve eftirverkanirnar eftir það, sem fyrir barnið kemur, vara stutt, en síðan lengist þessi tími hægl og hægl, eftir þvi sem barnið eldist. Eins er hægt að mæla hjá fullorðnum þann eiginleika að taka eftir mörgum hlutum í einu. Bæði minni og eftirtekt teljast til greindar- starfseminnar, svo sem greinilegt er, að hægt er að mæla að minnsta kosti ýmsar veigamiklar hliðar við þessa starfsemi. Þriðja spurningin var, livort það væri ekki þekkingin, sem mæld væri en ekki hin „hreina“ greind. Þessari spurnigu þarf ekki að svara nema að nokkuru leyti, því að þekking kemur ekki lil greina nema í tiltölulega fáum verkefnum. Er það venjulega þekking í hvei’dagslegum hlutum, en alls ekki bókleg þekking. T. d. um tímann, daganöfn, mánaðaheiti o. s. frv. Eg neita því ekki, að fyrirfram undirbúningur geti komið hér að einhverju liði og sömuleiðis að því leyti, er til málsins tekur. Greindin er ekki eiginleiki, sem vex jafnt alveg án tillits til að- stæðna, þótt liún sé eflaust að allmiklu og sennilega að mestu leyti bundin erfðum eiginleikum. Það, sem upp- eldið getur til vegar komið, er að kenna mönnum að beita greindinni, en það getur sennilega lítið aukið liana. — En sanxt sem áður álít eg, að þekkingin komi ekki eins til greina í þessum prófurn og ælla mætti fljólt á litið. Börn læra ekki daganöfn og mánaðaheiti o. s. frv. alveg út i bláinn, það er ekki fyrr en þessir hlutir hafa einhverja meiningu fyrir þau, þ. e. ekki fyrr en þau hafa fengið þann andlega þroska, sem þarf til þess að átta sig á tímanum, svo að jxessi þekking verður að teljast einkenni (symp- tom) á vissum andlegum þroska. Yið minnumst þess frá athugunum Burts, að börn fóru ekki langt fram úr greindarstigi sínu í skólaþekkingu og munu þau miklu siður gera það um hversdagsþekkingu, þar sem engin markvís kennsla fer fram i þeim efnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.