Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 23

Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 23
MENNTAMÁL 101 Hvernig verður hægt að notfæra sér prófin hér á landi? Prófin verða ekki til fulls gagns nema þau séu fyrst jafn- hæfð (standardiseruð) eftir islenzkum skilyrðum. Það verður fyrst að finna hinn íslenzka mælikvarða. Það kostar mikla vinnu. Varla dugar að prófa minna en 1500—2000 börn rækilega og sum upp aftur og aftur og raða svo prófunum eftir þeim niðurstöðum. Síðan þarf að gefa út prófin með ýtarlegum skýringum. Ættu þá kennarar að geta notfært sér þau. Skólasel og sumardvöl. Á tuttugustu öldinni hafa orðið stórvægilegar bylt- ingar i atvinnulífi og lifnaðarháttum þjóðar vorrar. Leiðir fólksins hafa, umliðin ár, legið frá sveit til sjáv- ar. Bæir og kauptún liafa hraðvaxið, svo að nú er meira en helmingur þjóðarinnar búsettur þar. Áður en þessi atvinnulífsbylting hófst, mátti svo lieita, að þjóðin öll væri dreifð út um byggðir landsins, þar sem hún kyn- slóð fram af kynslóð hafði alið aldur sinn i skauti nátt- úrunnar, langoftast við þröngan kost og hörð lífskjör, sem gerði hana samrýmda náttúru lands síns, dýrum og gróðri jarðar, er öll lifsafkoma hennar byggðist á. íslenzk náttúra, með óendanlega fjölbreytni, — foss1 ana og fjöllin, blómin og dýrin, svo fátt eitt sé talið, veitir betri uppeldisskilyrði, en nokkur uppeldisstofn- un gerir, sem ekki nýtur hennar, hversu vel sem til henn- ar er vandað að öðru leyti. Og þess vegna héll þjóðin velli á umliðnum öldum, í baráttu við hallæri og hörm- ungar, og þess vegna brast hana aldrei manndóm og göfgi, þrátt fyrir þrældóm og niðurlægingu. Náttúra lands vors er ágætlega fallin til þessa alls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.