Menntamál - 01.09.1937, Síða 28

Menntamál - 01.09.1937, Síða 28
106 MENNTAMÁI, lieimta, að liann varðveiti og lilúi að öllum þeim uppeld- isverðmætum, sem búið er að leggja grundvöll að í barns- sálunum, og ]iá ekki síður þau verðmætin, sem eru af trú- arlegum rótum runnin. Að því miðar kristindómskennsl- an fyrst og fremst, en á svo að öðru leyli að vera sem einn liður í allsberjarstarfi skólans til eflingar vitsmuna, vitja og skapgerðar barnanna. I engu öðru formi liefir trúarbragðakennslan rétt á sér. Dómurinn um okkur krislindómskennarana verður því að miðast við það, bvorl okkur tekst að beita þessari námsgrein til þroska- vænlegra ábrifa á barnssálirnar. Eg befi lieyrt það lagt út kennurunum tii lýta, að þeir, sumir liverjir, reyni að ýla af sér kristindómskennslunni yfir á berðar annara, og ef það ekki tekst, þá reyni þeir að draga úr kennslunni eftir megni. Þetta er nú reyndar ekki spánýtt fyrirbrigði. Eg veit t. d. um 2 kennslukonur, sem fyrir nærfelt 30 árum voru ráðnar lil farkennslu í sveit, með því skilyrði að þurfa ekki að kenna kristin fræði. Ef til vill væri bægt að finna enn eldri dæmi um tregðu kennara til að kenna þessa námsgrein. Nú á dög- um er bún enginn bversdagsviðburður. í stærri skólun- um þykir það óbjákvæmileg nauðsyn, að bver barnahóp- ur sé sem mesl undir ábrifavaldi eins og sama kennara. Af þeim ástæðum halda ýmsir kennarar kristnum fræðum, með öðrum námsgreinum. En þó nokkrir talca algerlega af skarið, og koma af sér kennslunni. Hvernig stendur nú á þessari tregðu? Eg ætla að ganga alveg frambjá öllum miður vingjarn- tegum getsökum í kennaranna garð í þessu sambandi, og leitasl við að varpa ljósi yfir spurninguna frá tveimur bliðum. Öll kunnum við vísuorðin þessi, eftir Þorstein Erlings- son: „Mig langar að sá enga lygi þar finni, sem lokar að siðustu bókinni minni“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.