Menntamál - 01.09.1937, Síða 32

Menntamál - 01.09.1937, Síða 32
110 MENNTAMÁIi. ujii kristilegrar fræðslu til skapgerðarþroskunar, þótt stundum sé hún gagnslaus, að eg ekki kveði fastara að orði, allt eftir upplagi nemendahópanna, sem með er starf- að í hvert skifli. Að öllu samanlögðu verður að telja kristi- lega fræðslu of mikilsvert uppeldismeðal, til þess að liægl sé að stíga það spor frá skólans hálfu, að leggja hana niður með öllu. Þá er önnur leiðin, breyting niámsbóka og vinnuaðferða. Það mál cr alltaf á dagskrá, en reynist ekki eins fljótleyst og við mætti búast. Að sjálfsögðu verður unnið að því á- fiam, lilraunir gerðar og þreifað fyrir sér eftir leiðum. Eg þykist þó bafa nokkra ástæðu til að efast um, að i því einu fáist varanleg lausn þessa máls. Þriðja leiðin er það, að mínum dómi, sem felur í sér mesta möguleikana, aukið frelsi við kristindómskennsl- una. Fyrir 6 árum birtist í Prestafélagsritinu ritgerð el'tir séra Sigurð Einarsson um krislindómsfræðslu í skólum. Það gegnir furðu hve þcssari ritgerð hefir verið litill gaumur gefinn, svo merkileg er hún. Þar er stungið upp á því að losa kristindómskennsluna úr tengslum við aðra kennslu, gefa börnunum kost á að velja um það sjálf, hvort þau sækja kennslustundirnar eða ekki og gera kennarann að reglulegum leiðsögumanni leitandi barns- sálna, með fullkomnu nýskólasniði. Mér blandast ckki hugur um það, fremur en greinarhöfundi, að það er eng- an veginn annmarkalaust að leggja inn á þessa hrut. En ef ekki hlessast að halda uppi kvistindómskennslu við fullkomið valfrelsi, undir leiðsögn sérmenntaðra áhrifa- manna, þá fæ eg ekki betur séð en að námsgreinin sjálf kveði upp yfir sér sinn dauðadóm, þegjandi og hljóðalaust, með því að nemendurnir verði á Ijrolt úr kennslustofunni. Svo lítiltrúaður er eg ekki, að eg búist við að til þess mundi koma. En eigi að þvi að reka, að kristindómskennsl- an hverfi úr skólunum, þá þykir mér bezt til fallið, að örlög hennar verði ákveðin á þennan liátt. Það verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.