Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 42

Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 42
120 MENNTAMÁT, komnu og snilldarlega upphugsuðu kennslutæki og um hinar margvíslegu aðferðir, sem fundnar eru upp og sí og æ endurnýjaðar, i þvi skyni að hjálpa börnunum til að efla sitt eigið siðgæðis- og félagsuppeldi. Eftir margra ára mjög nákvæma athugun á börnunum hefir Maison des Petits komist með áreiðanlegri vissu að niðurstöðu um mikilsverð atriði viðvíkjandi þroskaferli barna, svo sem t. d. að greina miá ákveðin stig þroskans, sem nauðsynlegl er fyrir uppalendur að þekkja og taka lillit til. Þroskáferillinn er að visu samfelldur og órofinn, en eigi að síður má skipta lionum i tímabil, sem hverl um sig liefir sín ýmsu sérkenni. 3—5 ára barn er t. d. að mjög miklu leyti á valdi hreyfiþarfanna. Það hefir nautn af að hreyfa sig vegna hreyfinganna, án þess að þær beinist að sérstöku takmarki, og fullnægingin, á- nægjan yfir hreyfingunum er svo mikil, að það er eins og liún útiloki alla hugsun um annað. Barn á þessum aldri hefir t. d. ánægju af að krota með blýanti eða kríl aðeins vegna hreyfinganna, á sama hátl getur það unað sLund- um saman við að flytja hluti úr stað, að tína saman kubba, steina, eldspýtur og dreifa þeim tii skiptis o. s. frv. En einn góðan veðurdag kemur barnið auga á að kubbahrúgan er „liús“, „bill“, „skip“, krotið á blaðinu eða veggtöflunni er „maður“, „hundur“, „hestur“. Þannig verður athöfnin til þess að vekja hugmyndalífið og ímyndunaraflið til starfa. En þegar svo hugmyndirnar eru konmar til sögunnar og teknar að skýrast, þá sctja þær aftur hreyfingunum takmark og beina þeim að á- kveðnum viðfangsefnum. Þá raðar barnið kubbunum sinum saman vitandi vits í því skyni að búa til hús eða skip, það tekur sér í hönd blýant eða krít í þeim tilgangi að teikna mann eða bíl, hund eða hest. Þetta lögmál, að athöfnin vekur hugmyndirnar, hefir augsýnilega geysi-mikla uppeldisfræðilega þýðingu. Enn- fremur hitt, að barn sem elst upp i frelsi við góð skilyrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.