Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 51

Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 51
MENNTAMÁL 129 gengdi um Claparéde, þegar eg liitti liann nokkru siðar. Þekktuð ])ér Louis? var ein af fyrstu spurningunum. En hann bar sig eins og lietja. „Eg mun vinna eins og áður“, sagði hann, „ekkert nema vinnan getur hjálpað mér“. Þannig livilir nú skuggi harms og trega yfir Rousseau- skólanum, á 25 ára afmælinu. En allt um það mun ekkert hlé verða á hinu sigursæla og óvenju frjóa starfi hans fvrir bernskuna og framtíð mannkynsins. Sigurður Thorlacius. Fræðslumál sveitanna. I. Heimanám skólabarna. Það er löngum vitnað í liina fornu og ágætu heimilisfræðslu og heimilismenning okkar íslendinga, þegar verið er að meta árangur af starfi skólanna. Hins er ekki ávalt gætt, að þessi ágæta fræðsla einstakra heimila var langl frá þvi að vera almenn. Mörg iieimili liafa alls ekkerl sinnt þessum málum, og kunnugt er, að fjölmargir einstaklingar fóru allrar bóklegrar fræðslu á mis. Með almennri skólaskyldu fá skólarnir það hlntverk, að veita öllum almenningi þessa fræðslu, hvort sem liæfileikar eða áhugi er til staðar eða ekki. Þetta verð- Ur m. a. að hafa í huga, þegar verið er að gera þenna samanburð, á beztu heimilum með tiltölulega fámennan hóp, sem vill og getur numið, og á núverandi skólum, með þá skyldu að annast fræðslu mjög sundurleitra ein- staklinga. Ilitl er ekkert vafamál, að bezta fyrirmynd hvers skóla eru ágætustu lieimilin, eins og þau liafa bezt verið i landi voru, bæði í fræðslu og uppeldisstarfi. Nú er þessum málum þannig komið, hér á landi, að skólar kaup- staða og kauptúna hafa, svo að segja, algerlega tekið í sinar hendur fræðslu barnanna. Siðgæðisuppeldi reyna 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.