Menntamál - 01.09.1937, Síða 64

Menntamál - 01.09.1937, Síða 64
142 MENNTAMÁI. Frá Suður-Jótlandi kom eg svo í ágústbyrjun. Mér var áhugamál að sjá og lieyra Mariu Montissori, en hún hélt þá námskeið i Kaupmannahöfn og hafði sýningu þar. Eg hlustaði á eitt erindi hennar. Hún mælti á ítölsku, en ræða hennar var afburða vel túlkuð yfir á dönsku. — Ilvað fannst þér um ræðu hennar og sýningu? — Þessi ligna kona er vafalaust einn af stærstu öndum veraldarinnar, sumir álila hana ekki einungis mesta upp- eidisfræðing vorra tíma, heldur ef til vill stærsta sálar- og mannþekkjara allra alda. Hún hefir boðskap að fytja. Og sá boðskapur er i stuttu máli: Uppeldið fyrir friðar- hugsjónina. Hún leggur sterka áherzlu á það, að hver ein- staklingur fái tækifæri til þess að finna sjálfan sig, þvi að hver persóna hafi þörf fyrir það að vera verðlögð, matin, og vera þá einhvers virði. Maria Montissori hefir stóran og vaxandi hóp aðdáenda í flestum löndum, en i einræðislöndunum, Þýzkalandi, Ítalíu og Rússlandi liefir hún ekki fótfestu. Um Montissori-kerfið vil eg annars vísa til Hafliða M. Sæmundssonar, þcss Iselndings, sem liefir kynnsl frúnni og kerfi liennar allra manna hezt. Eg vil í þessu sambandi láta þá skoðun í ljós, að eg álit að nauðsynlegt væri fyrir oss liér heima að styrkja Haf- liða í þvi að koma á fót fullkomnum Montissoriskóla hér i Reykjavík. — Hvað fleira um ferðalagið? — Margt mætti hér um fleira segja. Eg kynnti mér meðferð barnaverndarmála og ferðaðist allmikið með yfir- manni þess kerfis, skoðaði skóla og stofnanir. í því efni erum við liundrað árum á eftir in-æðraþjóðunum, ekki svo að skilja, að eg álíli það nógu fullkomið, sem eg sá, heldur hafa þeir byrjað í starfseminni fyrir 100 árum rúmum. Eg Iiafði gaman af Jiví, þegar eg kom á eitt barna- heimili á Sjálandi, sem var á leið að lialda 100 ára afmæli í júní ’37, að kynnast því að æfintýraskáldið mikla, H. C. Andersen, liafði verið einn af þeim fyrstu, sem sinntu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.