Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 69

Menntamál - 01.09.1937, Qupperneq 69
MENNTAMÁL 147 limir þessara félaga eru úr ýmsum bekkjum skólans og eykur það kynningu og samvinnu nemenda. I þess- um félögum gefst nemendum kostur á að auka þekk- ingu sina á ýmsum áhugaefnum sinum og styrkja sér- gáfur sínar. Þessi félög eru auðvitað undir stjórn nokk- urra meðlima úr aðalstjórninni. í tilraunaskólunum liöfum vér liallazt að samskóla- fyrirkomulaginu, vegna þess, að vér erum sannfærðir um að uppeldi drengja og stúlkna til samans er eðli- legra en að skipta þeim eftir kyni. Eftir vorri reynslu hefir samskólafyrirkomulagið gefizt vel. Siðgæðisuppeldi nemendanna er í senn hæði mjög þýðingarmikið atriði og jafnframt næsta torvelt. Allt um það höfum vér náð sæmilegum árangri. Þetta kemur í ljós, ef athuguð eru álirif þess anda, sem ríkir i skólunum á hegðun nemendanna. Þetta er ná- tengt kennslunni. Um leið og það heppnast, að þroska hvern nemanda hlutfallslega við liæfileika hans, þann- ig, að hann fái bæði smekk fyrir og löngun til þess starfs, sem hann á að leysa af hendi, þá mun hann vinna verk sitt betur, af þvi að hér er lians eiginn vilji að verki, en liann er ekki rekinn til þess af öðrum. Er hér um að ræða mjög mikilsvert atriði viðvikjandi mótun skapgerðarinnar. Hin innri livöt til framkvæmda finnur sér þannig a eðlilegan liátt verkefni, er hún velur af fúsum vilja. Nemandinn nýtur gleði við vinnuna og freistast ekki til að láta kraft sinn fá útrás í óleyfilegum athöfnum. Það er vitanlega nauðsynlegt, að láta nemendurna Eafa nokkurt frjálsræði, því að án frelsis er ekki að ræða um eigin ákvarðanir, en án þeirra verður engin anægja við framkvæmdirnar. Áhyrgðartilfinningin hverfur; en hún er sá spori, sem knýr fram liæfileik- ana hjá mönnum, afl þeirra og þrek og sterkar til- finningar. Á hinn bóginn er hér hætta á mistökum, 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.