Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Side 19

Menntamál - 01.04.1959, Side 19
MENNTAMÁL 13 Bætt kennaramenntun. Eitt af nýmælum fræðslulaganna frá 1946 var auknar kröfur um menntun kennara og starfshæfni. Höfundum nýju fræðslulaganna var vel ljóst, að ekki nægði að breyta fræðslulöggjöfinni. Ef nýsköpun átti að eiga sér stað, urðu að koma til breytingar á því, sem gerðist innan veggja skólans. Að öðrum kosti yrði löggjöfin dauður bókstafur. Vel menntaðir og dugmiklir kennarar áttu með nýjum starfsaðferðum að blása lífi í hið nýja skólaskipu- lag. Það skal tekið fram, að víða hefur þetta gerzt og í mun ríkari mæli en gagnrýnendur yfirleitt vilja vera láta. En vafalaust er skortur hæfra kennara eitthvert mesta vandamál framhaldsskólanna í dag. Það verður ekki hjá því komizt að endurskoða þessi mál í heild. Það er mjög aðkallandi að finna ráð til þess að framhaldsskólarnir eigi völ á nógu mörgum hæfum kennurum á hverjum tíma. Öþarft er að lýsa því hér, hvernig ástandið er í þessum málum. Ég vil aðeins minna á það, að yfirleitt mun aldurs- stigið 13—15 ára vera álitið erfiðasta aldursskeið skyldu- námsins. Þá eru unglingarnir oft í andstöðu við þá, sem uppeldi þeirra annast, bæði heimili og skóla. En eins og þessum málum nú er háttað, tekst oft og tíðum ekki að fá kennara, sem réttindi hafa til að kenna á þessu stigi. Á undanförnum árum hafa flestir þeir, sem óskað hafa eftir kennslustörfum í Reykjavík fengið starf, ann- að hvort fullt starf eða stundakennslu. En allverulegur hluti umsækjendanna hefur ekki haft fullkomin réttindi til að kenna við gagnfræðastigsskóla. Flestir hafa lokið stúdentsprófi og sumir engu öðru prófi. Vandamál er það einnig, hve algengt það er, að um- sækjendur með skýlaus réttindi virðast hafa algerlega ófullnægjandi undirbúning, hvað kennslutækni áhrærir. Æfing í kennslu í B.-A.-deild Háskólans er greinilega allt of lítil og of einhliða. Tvenns konar vandi virðist steðja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.