Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Síða 24

Menntamál - 01.04.1959, Síða 24
18 MENNTAMÁL ið um að gefa þeim frekar kost á námi sem yrði sniðið við þeirra hæfi sérstaklega. Reynslan hefur sýnt, að margir unglinganna eru ekki ákveðnir í, hvaða lífsstarf þeir helzt vilja velja sér, er þeir þurfa að ákveða, hverja af deildum 9. bekkjar þeir velja og er því talið eðlilegt að gefa þeim kost á almennu hagnýtu námi, sem ráðgert er að tengja almennu deildinni frekar en verknámsdeildinni. Síðustu árin hafa athyglisverðar tilraunir verið gerð- ar í sænskum skólum um nýja starfstilhögun m. a. í sam- bandi við nýjar námskrár. Sérstaklega hafa námsgrein- arnar móðurmál og félagsfræði verið teknar til athugun- ar. Bókasafnið og bókin, sem handbók og heimildarrit, má sín nú meir en áður. Félagsfræðin er nú orðin ein af aðalnámsgreinum sænskra skyldunámsskóla. Gerðar eru tilraunir með nýjar leiðir í reiknings- og stærðfræði- kennslunni, þar sem m. a. er verulega dregið úr náms- kröfum í tilraunaskyni og aðferðum breytt. í tungumála- kennslunni er nú meiri áherzla lögð á talað mál, æfingu í hagnýtri notkun málsins. Svipuðu máli gegnir um flest lönd Evrópu í þessum efn- um. Fjölþætt nýsköpunarstarf í skólamálum hefur einn- ig átt sér stað á undanförnum árum í löndum Mið- og Vestur-Evrópu, t. d. Belgíu. Þar er öðru fremur tvennt, sem örvað hefur þróun þessara mála. Annars vegar vaxandi velmegun þjóðar- innar, sem m. a. hefur haft í för með sér stóraukna að- sókn að framahldsskólum og æðri skólunum. Hins vegar er jarðvegurinn frjór — nýjungum á þessu sviði er vel tekið. Skólaskyldan í Belgíu er 8 ár frá 6 ára aldri til 14 ára aldurs. Rætt er um lengingu skólaskyldunnar og skipulagningu bernsku- og æsku-áranna þrjú og þrjú ár fyrir sig, þar sem sami leiðbeinandinn eða kennarinn fylgir nemendunum sem aðalkennari í þrjú ár í senn. Fyrstu 3 árin — frá fæðingu til þriggja ára aldurs — eru börnin í heimahúsum og algjörlega undir handleiðslu for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.