Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Page 26

Menntamál - 01.04.1959, Page 26
20 MENNTAMÁL í þágu skólanna, svo sem útvarp og sjónvarp, kvikmynd- ir og skuggamyndir, grammófónn og segulband. í meginatriðum eru vandamálin á þessu sviði greini- lega svipuð, hvort sem við lítum í eigin barm eða til þeirra þjóða, sem okkur eru menningarlega skyldar. Lokaorð. Tímarnir breytast og mennirnir með. fslenzkt þjóðfélag verður f jölþættara, meira skipulagt og flóknara með hverj- um áratug, sem líður, og skólarnir verða að vissu marki að breyta vali námsefnisins og starfsháttum sínum í sam- ræmi við þá þróun, ef þeir eiga að geta þjónað nýjum kröf- um — breyttum atvinnuháttum og þjóðháttum. Endurskoða þarf ýmsa þætti námsefnisins með tilliti til þeirra þekkingaratriða, sem krafizt er, að nemendur læri. Ýmislegt er orðið úrelt, sumt þarf að þoka fyrir öðru, sem er ennþá mikilvægara. Og kanna þarf nýjar leiðir, nýjar starfsaðferðir, frjórri og lífrænni en þær, sem nú eru algengastar. Það þarf að losa skólana sem mest úr viðjum lexíunáms og yfirheyrzluaðferða í lesgreinum. Umsögn eða dómur um sjálfstætt starf, t. d. í vinnubókarformi, sé látinn vega meira en hingað til hefur verið gert. Ýmiss konar próf má nota sem lið í kennslunni, en tímafrek bekkjarpróf og lokapróf, sem tekin eru sem óskeikull dómsúrskurður um hæfileika og framtíðarmöguleika ungs fólks, eru úrelt og neikvætt fyrirkomulag, sem nauðsynlegt er að endur- skoða. En ný skipan í starfsháttum útheimtir, að stórum þarf að auka og bæta kennslubókakostinn. Gefa þarf út handbækur og hjálpargögn, sem stutt gætu starfrænna nám en nú á sér stað í skólunum. Að endingu vil ég bera fram þá ósk framhaldsskólum til handa, að ný lög og nýjar reglur um starfsemi skólanna megi stuðla að traustu og góðu skipulagi og markvissu, líf- rænu starfi í þágu uppvaxandi kynslóðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.