Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Page 69

Menntamál - 01.04.1959, Page 69
MENNTAMAL 63 Á niðurstöðum þessarar rannsóknar er hið svonefnda Winnetka-kerfi í reikningi byggt, og hún hefur einnig haft áhrif á tilhögun kennslu í ýmsum öðrum greinum og samningu námsbóka. Sjö manna nefndin lagði til grundvallar rannsóknum sínum, að í barnaskóla bæri að leggja megináherzlu á þessi þrjú höfuðatriði: 1) Börin skulu vera leikin í að leysa 390 grundvallar tölusamböndin (100 í hverri hinna þriggja reikningsað- ferða, samlagningar, frádráttar og margföldunar, en 90 í deilingu, því að maður getur ekki deilt með einu saman núlli) og hinum algengustu mælieiningum. 2) Leysa dæmi í fjórum höfuðgreinum með heilum töl- um, almennum brotum og tugabrotum, hér með talinn prósentureikningur. 3) Æfingu í að nota þessa þekkingu í daglegu lífi. Sjö manna nefndin hefur rannsakað, hver af þeim 390 talnasamböndum eru erfiðust og hver þyrftu næstum enga æfingu. Eftirfarandi talnasambönd virtust vera sérstak- lega erfið viðfangs til úrlausnar hjá börnunum: 7+9; 9+8; 5+9; ll-^-3; 14-^6; 16^-9; 13-^8,:‘) öll 0-taflan í margföldun ásamt 7-8; 9-6 ; 54:9; 7:7; 4:4; 9 :9; 5:5; 3:3; 2:2; 6:6. Þess má geta hér, að til þess að æfa þessi talnasambönd er gott að nota kort með dæmi á, t. d. 7+8 skrifað á aðra hliðina, og svarið 7+8 — 15 á hina hliðina. Þessi kort er hægt að nota á ýmsa vegu við kennslu. Börnin þurfa æf- ingu í að reikna rétt og ná sæmilegum hraða. Ekki er talið ráðlegt að leggja áherzlu á hraða í almennum brotum, tugabrotum eða prósentureikningi. Sjö manna nefndin athugaði hraða barnanna að leysa (reikna) töflurnar í hinum fjórum höfuðgreinum. 1) Mjög samhljóða niðurstöður hafa Norðmenn fengið í sínum rannsóknum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.