Menntamál - 01.04.1959, Qupperneq 71
MENNTAMÁL
65
Skilningur á hugtökunum, heilar tölur og brot:
Samlagning og frádráttur almennra brota,
samnefnd, engin lántaka ...............
Margföldun ...............................
Létt margföldun: Einn tölustafur í margfald-
ara og mest 4 í margföldunarstofni ....
Erfiöari margföldun: Tveir tölustafir í marg-
faldara og 3 í margföldunarstofni ........
Skilningur á tugabrotum.....................
Margföldun tugabrota (létt dæmi) ...........
Erfiðari dálkasamlagning (f jögurra stafa tölur)
Samlagning og frádráttur tugabrota .........
Öll deiling ................................
Deiling meö einum staf í deili .............
Létt deiling í tugabrotum (deilirinn ein heil
tala) ...................................
Prósentureikningur, sem er reiknaður sem
létt deiling tugabrota ..................
Skilningur á hlutfalli milli almennra brota
(%, Vi, %, %) ogtugabr. (0,5, 0,25, 0,33, 0,2)
Margföldun almennra brota ..................
Erfiöari prósentureikningur ................
Deiling meö fleirum en einum staf í deili ....
Deiling tugabrota. Tugstaf (aukastaf) báðum
megin ...................................
Samlagning og frádráttur ósamnefndra brota,
blandinna talna. Taka til láns .............
9 9 10/12
910/12 11 1/12
10 2/12 10 2/12
10 2/12 10 2/12
10 2/12 yfir 11 (Bezti
aldurinn ekki end-
anlega fundinn).
10 5/12 10 5/12
10 6/12 13 6/12
10 8/12 yfir 11 4/121)
10 11/12 yfir 12 6/121)
11 2/12 yfir 11 2/121)
11 4/12 yfir 12 2/121)
11 4/12 12 2/12
11 4/12 12 6/12
11 6/12 13 10/12
12 3/12 13 2/12
13 13 11/12
12 7/12 12 7/12
13 13 11/12
13 1/12 yfir 13 10/121)
m les þessa grein og
virðir fyrir sér niðurstöður rannsóknanna, að þær muni
ekki hæfa okkur hér á landi og þurfi ekki að taka tillit
til þeirra, hvorki í kennslu né samningu íslenzkra reikn-
ingsbóka.
Benda mætti þó hér á, að rannsóknir þessar tóku til
30.774 barna í 16 ríkjum með Chicago sem höfuðstöð. 1
þessum ríkjum er talið margt Norðurlandabúa, og ein-
kenni þeirra allsterk. Niðurstöðurnar ættu því að gefa
íslenzkum skólum nokkra leiðbeiningu í þessu efni. f svona
ýtarlegri og yfirgripsmikilli rannsókn þyrftu ýmis atriði
nána skýringu, einkum þau atriði, sem kannski virð-
1) Bezti námsaldur ekki alveg fullviss. Talan sýnir það hæsta, sem fram
hefur komið í rannsókninni.