Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Síða 76

Menntamál - 01.04.1959, Síða 76
70 MENNTAMÁL Helmer Norman sagði meðal annars, að sífellt bætt- ist við námsefnið, en engu eða litlu sleppt af því, sem áður hafði verið kennt, sennilega af íhaldssemi ráðamanna í þessum efnum og jafnvel kennara sjálfra, Hann sagði, að ekki væri ætlazt til, að allir nytu sömu kennslu eða næmu hið sama, heldur fengju jafna mögu- leika til náms, hver við sitt hæfi. Hann kvað kjörorð okk- ar tíma vera: Frjálsræði og ábyrgð (frihet under ansvar). Sá tími væri liðinn, er hið algera frelsi var álitið vænleg- ast til þroska. Áríðandi væri, að barnið nyti öryggis, en öryggi kennara væri jafn nauðsynlegt. Þess vegna þyrfti kennari að vinna við góðar aðstæður og njóta trausts og stuðnings yfirmanna sinna, og leiddi það af sér aukið ör- yggi nemandans. Ef þetta, sem hann kallaði ytri aðstæð- ur, væri ekki fyrir hendi, skapaðist vandamál í námi. Líkamlegir ágallar, vanþroski eða vanheilsa, væru oft ástæða tornæmis ekki síður en truflanir á sálarlífi. Þess vegna þyrfti að gefa góðan gaum að, hvort barnið hefði líkamlegt þrek til þess að sitja tilskilinn tíma í skóla á dag. Samvinna skólalæknis, hjúkrunarkonu og kennara væri mjög góð í sænskum skólum. Kennarar fengju upp- lýsingar og aðstoð frá þessum aðilum, enda aflaði hjúkr- unarkonan sér í upphafi mjög ýtarlegra upplýsinga um hvert barn, m. a. hvenær það fór að ganga og tala, auk þess sem hún er vel kunnug heimilisaðstæðum. Kenn- ara væri skylt að hafa samband við foreldra og reyna í samráði við þá að ráða fram úr þeim vandamálum, sem kynni að bera að höndum. Beri tilraunir foreldra og kenn- ara til úrbóta engan árangur, er leitað til skólalæknis og hjúkrunarkonu og barnið tekið til rannsóknar. Greindar- próf væru gerð, en aðeins á þeim börnum, sem kennari telur afbrigðileg, og eru þá liður í nákvæmri rannsókn. Sá, sem greindarprófar, gefur ráð um meðferð eða hjálp. Greindarpróf segir ekkert um tilfinningalíf barnsins. Um skróp sagði hann, að engan þyrfti að undra, þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.