Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Síða 81

Menntamál - 01.04.1959, Síða 81
MENNTAMÁL 75 bæði af skólahúsum og störfum nemenda og kennara. Er skýrslan glöggt dæmi um f jölbreytnina í nútímaskólum. Af skýrslunni verður næsta ljóst, hvað gert er í skólum bæjarins. Menntamálum þótti hlýða að hitta Jónas B. Jónsson fræðslustjóra að máli, bæði til að þakka hon- um forgöngu um að taka skýrslu þessa saman og birta síð- an, en einnig til þess að spyrja hann ýmissa spurninga, sem hlutu að vakna við lestur skýrslunnar. Svo sem lesendum Menntamála er kunnugt, er sú spurn- ing nú ofarlega í hugum margra kennara, hvort draga skuli úr heimanámi barna, og flutti formaður S. í. B. Gunnar Guðmundsson erindi um það á síðasta fulltrúa- þingi. Þar eð kennarasamtökin tóku málið upp með þess- um hætti, þótti mér hlýða að spyrja fræðslustjórann: Er æskilegt að draga úr heimanámi í yngri bekkjum barnaskóla ? Raunsæismaðurinn verður að gæta sín og gera full skil á því, sem æskilegt er og hinu, sem framkvæmanlegt er. Ógerlegt mun vera að draga úr heimanámi án þess að lengja daglegan skólatíma, en á því eru margs konar vandkvæði, og ber þá fyrst að nefna húsnæðisskort og fjölgun kennara. Þá skiptir líka miklu máli, hvers eðlis heimavinnan er, og henni verða jafnan takmörk sett af getu nemandans, þekkingu og hæfileikum, á hverjum tíma. Ef nemandi ræður ekki við heimanámið, er verr farið en ógert sé. Segj- um t. d. að sett sé fyrir í reikningi og barnið hafi ekki fullt vald á aðferðinni og reiknar síðan öll dæmin rangt. Þá hefur það helzt unnizt, að barnið festir með sér röngu aðferðina og þarf síðan drjúgan tíma og þjálfun til að losna úr klóm hennar. En í heild sinni tel ég æskilegt, að börn í þremur yngstu aldursflokkum skyldunámsins væru lengur í skólunum dag- lega, en hefðu enga heimavinnu. Er æskilegt að setja fyrir undir frídaga?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.