Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Page 88

Menntamál - 01.04.1959, Page 88
82 MENNTAMÁL um við Vonarstræti nema tvo daga í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar. Var að sjálfsögðu allmikill átroðningur og óþæg- indi að þessu fyrir viðkomandi skóla, og vil ég þakka skóla- stjórunum Ástráði Sigursteindórssyni og Sveinbirni Sig- urjónssyni, vinsemd þeirra og lipurð. Kostnaður við námskeiðið varð rúmlega 12000 kr., að- allega af dvöl Norðmannanna hér. Engir fyrirlestrar voru greiddir. Útgjöld þessi voru greidd með styrkjum frá Reykjavíkurbæ og ríkissjóði. Aðsókn að námskeiðinu var góð, þegar tekið er tillit til þess, að þetta var oftast kvöldnámskeið, sem kennarar sóttu að afloknum starfsdegi. Samtals sóttu námskeiðið 651 eða tæplega 40 til jafnaðar. Mest var aðsókn að sjálf- sögðu þá daga, sem gefið var leyfi frá kennslu. Fyrri hluti námskeiðsins í tungumálum og sögu var lítið eitt betur sóttur en síðari hlutinn. 17 sóttu jöfnum höndum fyrri og síðari hluta námskeiðsins, en annars má segja að þátttak- endur skiptist eftir námsgreinum. Sumir þátttakendur komu langt að. I eftirfarandi skrá eru þeir, sem sótt hafa 6 sinnum eða meir, taldir hafa mætt reglulega (sótt 6 af 8 fyrirlestr- um), og eru það alls 39. Þeir skiptast þannig á skóla. Frá Laugarnesskóla 7, frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar 6, frá Lindargötuskóla 5, frá Vonarstrætisskóla 5, frá Hagaskóla 4, frá Réttarholtsskóla 3, frá Miðbæjarskóla 2, frá Langholtsskóla 2, frá Verknámsskóla 2, frá Flens- borgarskóla 1, frá Kvennaskólanum 1. Þegar ég renni augunum yfir nöfn þeirra manna, sem sóttu námskeiðið reglulega, þá virðist mér ljóst, að þeirra á meðal séu flestir okkar beztu og áhugasömustu kennarar, sem ná beztum árangri í starfi. Virðist því mega hafa hlið- sjón af því, hverjir sækja námskeið og einnig reyna á ann- an hátt að bæta menntun sína og hæfni, þegar kennurum eru falin trúnaðarstörf eða skipa skal skólastjóra. Margir skólastjórar sóttu námskeiðið, hvort sem sér-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.