Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Síða 96

Menntamál - 01.04.1959, Síða 96
90 MENNTAMÁL íslendingar eiga kost þátttöku í námskeiðunum, ef þeir æskja. Fundurinn samþykkti að haldið skyldi áfram að vinna að samræming og gagnkvæmri viðurkenning há- skólaprófa um öll Norðurlöndin. Mál þetta hefur oft og lengi verið til umræðu bæði á fyrri ráðherrafundum og hjá Norrænu menningarmálanefndinni, en að því er fs- land varðar, þá hafa þeir Norðmenn, sem að nokkru leyti hafa stundað t. d. læknisfræðinám sitt á íslandi, átt í erf- iðleikum með að fá það nám sitt viðurkennt í Noregi, en aftur á móti er það viðurkennt í Svíþjóð. Samþykkt var að leggja áherzlu á, að nauðsynleg fjár- framlög fengjust til þess að þýða finnsk og íslenzk sér- fræðirit á mál hinna Norðurlandaþjóðanna. Dönum og Norðmönnum er ætlað að annast þýðingu íslenzkra sér- fræðirita, en Svíar eiga að sjá um þýðingar úr finnsku. Ráðherrafundurinn taldi æskilegt, að hvert Norður- landanna veitt í styrk eða styrki til fræðimanna frá hin- um löndunum til rannsóknarstarfa. Svíar hafa síðan 1945 veitt slíka styrki til rannsóknarstarfa við háskólana í Upp- sölum, Stokkhólmi og Lundi. Nema þeir 13.400,00 sænsk- um krónum á ári. Norðmenn hafa í athugun að veita svipaða styrki í tengslum við rannsóknarstofnanir sínar, og gert er ráð fyrir, að háskólinn í Árósum veiti á næsta ári þrjá slíka styrki. Rætt var um, á hvern hátt væri unnt að auka kaup og lestur á Norðurlandabókmenntum. Bent hefur verið á nauðsyn þess að greiða fyrir innflutningi bóka, mynda- móta, o. fl., og fella niður aðflutningsgjöld, þar sem um þau er að ræða. Á íslandi eru ekki tekin aðflutningsgjöld af erlendum bókum. Einnig hefur verið rætt um fjárfram- lög til að auka kynni á bókmenntum Norðurlanda og sitt hvað fleira. Að undanförnu hefur farið fram athugun á því að gefa út norrænar úrvalsbókmenntir í enskri þýðingu. Fyrir ráðherrafundinum lá skýrsla um það frá Norrænu menn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.