Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Síða 107

Menntamál - 01.04.1959, Síða 107
MENNTAMÁL 101 SITT AF HVERJU. Rádstefna IFTA i Paris 26.-29. júli n.k. 26.-29. júlí n.k. verður ársþing Alþjóðasambands kennarasamtaka (international Federation o£ Teachers Associations). Viðfangsefni fundarins verða: 1. Nattúrufræðikennsla á skyldunámsstigi. 2- Kynni kennara af framlagi ýmissa þjóða til menningarinnar. Þingtími er þannig valinn, að fulltrúar geta sótt þing Alþjóðasam- bands kennara (WCOPT) í Washington strax að þessu þingi loknu. Stjórn IFTA mælist til þess við félög sín, að vel verði tekið fyrir- spurnum, sem fram verða lagðar í samráði við landssamband franskra kennara um „skipulag skólaársins og leyfi í skólum". Niðurstöður verða síðar sendar til félaganna. Sálfrccðiþjónusta i skólum. Sálfraeðileg þjónusta tekur nú örri þróun í norskum skólum. Á s. 1. ári tvöfaldaðist fjöldi þeirra stofnana, er slíkum störfum gegna. Þessu veldur vaxandi skilningur kennara og yfirvalda á mikilvægi þessa starfs. Heimild: Nord. Psykologi, nr. 6, 1958, bls. 293. Þær fræðslumálastjórnir eru sælar, er telja sig geta bjargast sóma- samlega án þess að þurfa á áður nefndri þjónustu að halda. Ætli nem- endurnir séu allir eins sælir? Kit send Menntamálum. Menntamálum liefur borizt blað Bindindisfélags íslenzkra kennara, Magni, 1. tbl., 1. árg. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Hannes J. Magnús- son. Auk hans skrifa í blaðið Eiríkur Sigurðsson, Jóhannes Óli Sæ- mundsson og Sigurður Gunnarsson. I ávarpi segir ritstjórinn m. a.: Pað vakti meðal annars fyrir stofnendum, að með . . . samtökum myndi vera auðveldara að koma bindindisfrœðslunni í fastara horf í skólunum en verið hefur. En þótt frœðslan um skaðsemi áfengis og tó- baks sé engan veginn eina leiðin til að ala upþ bindindissama kynslóð, er hún þar svo mihilvœgur þáttur, að hana má ekki vanrœkja i skólun- um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.