Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Side 108

Menntamál - 01.04.1959, Side 108
102 MENNTAMÁL Enn skal þaö tekið fram, að með stofnun B. í. K. og með útgáfu þessa litla blaðs er verið að leita samvinnu við kennara landsins um mikil- vcegt mál. Engu hefur verið slegið föstu um útkomu þessa litla blaðs, en margt er til umrceðu, svo sem bindindisfrceðslan o. fl. Líkindi eru þó til að það komi út öðru hvoru nœstu missiri. Fúslega verður tekið á móti smágreinum i blaðið frá kennurum, en langar greinar eru af skiljan- legum ástœðum eklii hcegt að birta. Blaðið mun fyrst um sinn sent ókeypis, þar til annað verður ákveðið. Islenzk málfrceði, handa framhaldsskólum eftir dr. Björn Guðfinns- son, 5. útgáfa. Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag. sá um þessa útgáfu, og er hún allmikið breytt frá því, sem áður var. M. a., hefur verið skipt að mestu urn æfingar og þeim skipað niður í misþung verk- efni, þannig að nokkuð sé fyrir alla, bæði þá, sem skemmst eru komnir, og hina. Stafsetningarorðabók með beygingardcemum, sérstaklega sarnin fyrir barna- og gagnfræðaskiila. Höfundar: Árni Þórðarson skólastjóri og Gunnar Guðmundsson yfirkennari. Bókin er ætluð til léttis við staf- setningarkennslu og stílagerð. Nálægt 12 þúsund orð eru í bókinni, m. a. sérstakir kaflar með manna- og staðanöfnum. Ég get reiknað, 1., 2. og 3. h., byrjendabók í reikningi eftir Jónas B. Jónsson fræðslustjóra. í heftunum eru samtals um 3900 létt dæmi. Fyrsta heftið er myndskreytt af Þóri Sigurðssyni kennara. Gert er ráð fyrir, að börnin reikni í bækurnar. Notkun þeirra sparar þannig kaup á reikningsheftum. Söngbók barnanna. Friðrik Bjarnason tónskáld og Páll Halldórsson söngkennari tóku saman. I heftinu eru 19 tví- og þrírödduð lög, eink- um ætluð til notkunar í barna- og unglingaskólum. Átta útlínukort. Efni: 1. ísland. — 2. Danmörk, Færeyjar, ísland. — 3. Noregur, Svíþjóð. — 4. Bretlandseyjar, Finnland. — 5. Evrópa. — 6. Asía. — 7. Afríka, Ástralía. — 8. Suður- og Norður-Ameríka. Átta myndablöð, 118 myndir úr íslandssögu og náttúrufræði, ætlaðar til þess að líma í vinnubækur. Vinnukort í latidafrceði, teiknuð af Marínó L. Stefánssyni kennara. Blöðin eru átta: L—4. ísland, suðvesturhluti, norðvesturhluti, norð- austurhluti og suðausturhluti. — 5. ísland, lieildarkort. — 6. Evrópa. 7. Reykjavík og nágrenni. 8. fsland og nálæg lönd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.