Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 116
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
r-
■7
AÐALFUNDUR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, verð-
ur haldinn í fundarsalnunr í húsi félagsins í Reykjavík, ■
laugardaginn 6. júní 1959 og hefst kl. 1.30 eftir lrádegi.
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd-
um á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfir-
standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur
fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga
til 31. des. 1958 og elnahagsreikning með athuga-
semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- 1
lögum til úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt-
ingu ársarðsins. ■
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað 1
þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félags-
ins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, <
og eins varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samjrykktum félagsins (ef <.
tillögur koma fram).
6. Umræður og atkvæðagreiðsla unt önnur mál, sem
upp kunna að verða borin. .
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í ;
Reykjavík, dagana 2.-4. júní næstk. Menn geta fengið '
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal- ;
skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir, að ný um-
boð og afturkallanir eldri umboða séu kontin skrifstofu
félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fvrir
fundinn.
Reykjavík, 13. janúar 1959. ;
STJÓRNIN. ;
l--------------------------------------------- i