Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 21
Pegar velja skal námsefni til kennslu á skyldu- námsstigi, eru að mínu viti a. m. k. tvö atriði, sem ber að hafa í huga. Námselnið á að vera þroskandi i'yrir nemandann og/eða mynda hluta al' þeim þekkingarforða, senr flestum er nauð- synlegur í nútíma þjóðfélagi. „Börn eru vísinda- menn að eðlisfari. Þau eru forvitin og spurul og leita skýringa á fyrirbærum með því að beita eigin skilningarvitum og liugsun. Ánægjan af eigin upjrgötvun er hvergi meiri en meðal barna, og þetta ber að virkja við námið.“ Ef við getum fallizt á þessa tilvitnun, þá getum við í eðlis- og efnafræði fundið fjöldan allan af heillandi viðfangsefnum, þar sem nemendur geta með eigin athugunum leyst margþætt verkefni og jafnframt jrjálfað hjá sér rökvísi, skijmleg vinnubrögð og gagnrýni á upplýsingar, lært ýrnis handbrögð og kynnzt gildi samvinnunnar við lausn flókinna verkefna. Þessir Jrættir tel eg að hafi orðið út- undan í bókum þeim, er nefndar voru. En hvað um hitt atriðið, þekkingarforðann, sem ég nefndi áðan? Ég tel ýmislegt í efnisvali ofangreindra bóka nrjög athugavert en vil þú ekki ræða Jjetta atriði hér. Hins vegar held ég, að alvarlegra sé misræmið milli Jjess fjölda erfiðra hugtaka, sem nemendum er ætlað að læra, og tímans, sem Jjeim hefur verið skammtaður til námsins. Afleiðingin verður sti, að flestir hafa mjög takmarkað gagn af náminu, og oft hefur mér fundizt, að alls konar misskilningur væri Jjað, sent helzt sæti eftir, Jjegar nemendur koma til framhaldsnáms. Þetta misræmi hefur einnig orðið til Jjess, að margir kennarar hafa freistað Jjess að kenna efnið til utanbókarnáms og láta skilninginn mæta afgangi, í von um, að þannig mætti fleyta nemendum ylir landsprófshjallann. Sé [>etta rétt, held eg að finna mætti eitthvert skemmtilegra viðfangsefni til utanbókarlærdóms en eðlisfræði fyrir nemendur að sýna hæfni sína á. Margir hafa orðið til Jjess að gagnrýna fyrir- komulag eðlis- og efnafræðikennslu hér á landi, og minnist ég Jjess, að Kjarnfræðanefnd vakti máls á Jjessu á sjötta tug aldarinnar. Sama gerðu ýmsir einstaklingar, og er mér einkum minnis- stæð mjög liörð gagnrýni Páls Theodórssonar bæði í útvarjji og blöðum. Erlendis höfðu einnig orðið miklar breytingar. Þótt óvíða væru menn eins djújjt sokknir og hér, voru Jjar gerð stór átök til að bæta um, og íslendingar, sem kynnt- ust þessum breytingum, urðu til að vekja enn frekar athygli á þörfinni hér heima. Þá urðu ýmsar breytingar á atvinnuháttum til að ojjna augu manna fyrir nauðsyn á staðgóðri kennslu í raungreinum. Efnahagslífið er háð tækninni í stöðugt ríkara mæli, en tæknin á aðeins að vera Jjjónn okkar, ekki húsbóndi, og til Jjess að svo megi verða, Jjarf allur almenningur að lrafa nokkra innsýn í lögmál náttúrunnar. Þegar stofnuð var skólarannsóknadeild við Menntamálaráðuneytið, var Jjað eitt fyrsta verk hennar að skijja nefnd til að kanna, livað væri til tirbóta varðandi eðlis- og efnafræðikennslu. í nefndina, sem skijjuð var 14. ágúst 1967, völd- ust Jjeir Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur, og var hann formaður nefndarinnar, Páll Théo- dórsson, eðlisfræðingur, Sigurður Elíasson, kenn- ari, Steingrímur Baldursson, jjrófessor, og Þórir Ólafsson, menntaskólakennari. Allt voru þetta menn þaulkunnugir kennslumálum. Sveinbjörn liafði, auk Jjess að fást við kennslu, gert nákvæm- an samanburð á kennslu í raungreinum hér og í nokkrum nágrannalöndum og tekið þátt í ujjjj- byggingu Tækniskóla íslands. Páls er áður getið. Sigurður hafði verið einn ötulasti maður úr hójji kennara við að betrumbæta kennsluna og bætti úr brýnni þörf með Jjýðingu sinni á bók þeirra Andersens og Norbölls. Steingrímur hafði stuðl- að mjög að umbótum í efnafræðikennslu við Háskóla Islands. Og Þórir hafði verið Jjátttak- andi í mjög víðtæku og umfangsmiklu samstarfi um samningu nýs námsefnis í eðlisfræði, sem dregur nafn af Harvard-háskóla í Bandaríkjun- um. Nefndin lauk störfum í maí 1968 og skilaði viðamiklu áliti, en megin Jjess hefur birzt í Jjessu riti áður (1969) og verður Jjví ekki rakið hér, lieldur aðeins drejjið á lielztu niðurstöður. Lagt er til, að kennslan aukist verulega, hefjist í 11 ára bekkjum og verði samfelld út skyldunámið og síðan áfram í Jjriðja og fjórða bekk gagnfræða- skólans. Með Jjessu rnóti fæst fyrst og fremst eðlilegur vinnutími til Jjess að nemendur geti MENNTAMÁL 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.