Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 40
tjáning þeirra vex á kostnað liins beina I'ram- lags kennarans.“ I.ögð er áherzla á, að nemendur tjái reynslu sína og skynjun 1 margvíslegu formi, m. a. á myndrænan og leikrænan hátt. Nefndaráhtinu fylgja tillögur um menntun og þjálfun kennara í samræmi við liið endurskoð- aða námsefni, svo og framkvæmdaáætlun. Áætl- unin nær yfir árin 1972—1978, og fylgir fram- setning hennar fyrirmynd í áliti eðlis- og efna- fræðinefndarinnar frá 1968. í áætluninni er reynt að meta í mannmánuðum vinnuþörfina vegna 1) kennaranámskeiða, 2) samningar námsskrár og námsbóka, 3) námsmats, 4) kynningar hins nýja námsefnis, leiðbeiningar um forprófun þess, kennslueftirlits. Niðurstöðutala vinnuþarfarinn- ar, að lokinni framkvæmd áætlunarinnar árið 1978, er 27 ly2 mannmánuður eða liðlega 22]/2 mannár. Gefur jretta hugmynd um, liversu viða- mikið það verkefni er, sem skólarannsóknadeild- in hefur nú lagt drög að. Aðgerðir þær, sem koma fyrst á dagskrá sam- kvæmt áætluninni, eru skipun nýrrar nelndar — til að vinna að skilgreiningu námsmarkmiða og ákvörðunum um námsefni — og ráðning fram- kvæmdastjóra 1 14 starfs. Ætlunin er að semja fyrir mitt næsta sumar tilraunanámsefni og kennsluleiðbeiningar fyrir 3. bekk (vegna 2 viku- stunda af 5, sem samfélagsfræði fá í sinn hlut á því námsári), og verði það forprófað í fáeinum bekkjum næsta vetur. Þá standa vonir til, að unnt verði að fá haldið námskeið i Kungalv í Svíþjóð í júní n.k. á vegum Nordens Folkliga Akademi fyrir nokkra íslenzka samfélagsfræða- kennara, sem reiðubúnir væru til liðsinnis við framkvæmd áætlunarinnar á næstu árum. Á næst- komandi hausti er svo áformað að hefja samn- ingu tilraunanámsefnis og kennsluleiðbeininga fyrir 1., 4. og 7. bekk, en það yrði tekið til for- prófunarkennslu skólaárið 1973—74. Stefán Edelstein: Um tónmennt MENNTAMÁL 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.