Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Page 40

Menntamál - 01.02.1972, Page 40
tjáning þeirra vex á kostnað liins beina I'ram- lags kennarans.“ I.ögð er áherzla á, að nemendur tjái reynslu sína og skynjun 1 margvíslegu formi, m. a. á myndrænan og leikrænan hátt. Nefndaráhtinu fylgja tillögur um menntun og þjálfun kennara í samræmi við liið endurskoð- aða námsefni, svo og framkvæmdaáætlun. Áætl- unin nær yfir árin 1972—1978, og fylgir fram- setning hennar fyrirmynd í áliti eðlis- og efna- fræðinefndarinnar frá 1968. í áætluninni er reynt að meta í mannmánuðum vinnuþörfina vegna 1) kennaranámskeiða, 2) samningar námsskrár og námsbóka, 3) námsmats, 4) kynningar hins nýja námsefnis, leiðbeiningar um forprófun þess, kennslueftirlits. Niðurstöðutala vinnuþarfarinn- ar, að lokinni framkvæmd áætlunarinnar árið 1978, er 27 ly2 mannmánuður eða liðlega 22]/2 mannár. Gefur jretta hugmynd um, liversu viða- mikið það verkefni er, sem skólarannsóknadeild- in hefur nú lagt drög að. Aðgerðir þær, sem koma fyrst á dagskrá sam- kvæmt áætluninni, eru skipun nýrrar nelndar — til að vinna að skilgreiningu námsmarkmiða og ákvörðunum um námsefni — og ráðning fram- kvæmdastjóra 1 14 starfs. Ætlunin er að semja fyrir mitt næsta sumar tilraunanámsefni og kennsluleiðbeiningar fyrir 3. bekk (vegna 2 viku- stunda af 5, sem samfélagsfræði fá í sinn hlut á því námsári), og verði það forprófað í fáeinum bekkjum næsta vetur. Þá standa vonir til, að unnt verði að fá haldið námskeið i Kungalv í Svíþjóð í júní n.k. á vegum Nordens Folkliga Akademi fyrir nokkra íslenzka samfélagsfræða- kennara, sem reiðubúnir væru til liðsinnis við framkvæmd áætlunarinnar á næstu árum. Á næst- komandi hausti er svo áformað að hefja samn- ingu tilraunanámsefnis og kennsluleiðbeininga fyrir 1., 4. og 7. bekk, en það yrði tekið til for- prófunarkennslu skólaárið 1973—74. Stefán Edelstein: Um tónmennt MENNTAMÁL 34

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.