Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 58
einhliða og m.a. þess vegna úrelt, að mínum dómi. Þó ber að geta þess, að á síðustu árum hefuráhugi á Montessori-skólum og starfshátt- um þeirra verið endurvakinn, bæði í Evrópu og Ameríku. Við höfum einnig í ríkum mæli sótt áhrif til enskra „nursery schools“ og hugmynda Macmillans. Ég tel, að við getum lært óhemju margt af þeim og „infant schools", sem eru fyrstu bekkir skyldunámsins þar (5—7 ára aldursárgangar). Þótt allt sé þar ekki nýtt af nálinni, hafa bæði Svíar og Bandaríkjamenn sýnt mikinn áhuga á þessum stofnunum í seinni tíð og sækja þangað óspart fyrirmyndir. Sænska stjórnin hefur nýlega látið gera mjög merkilega endurskoðun á innihaldi og starfsháttum forskólastarfseminnar (þ.e. starf- semi leikskóla og dagheimila fyrir börn frá fæðingu til 7 ára aldurs). í tillögum nefndar- innar, sem um málið fjallaði, kennir margra grasa, og við getum lært margt af Svíum hér sem endranær. En greinileg eru áhrifin frá Bretum í þessum tillögum, enda er mér kunn- ugt um, að nefndin fór í kynnisferð til Bret- lands til þess að afla sér þekkingar á þessum málum þar. Athyglisvert er og að fylgjast með Head Start hreyfingunni í Bandaríkjunum, leikskóla- prógrömmum, sem sú hreyfing hefur komið af stað, og þá ekki síður rannsóknum á gildi þeirra. Ég vil leggja áherzlu á, að ég fylgi engri stefnu í uppeldis- og sálarfræði á einstreng- ingslegan hátt. Ég reyni að fylgjast með nýj- ungum á þessum sviðum, eftir því sem tækifæri gefst. Mér hefur gefizt kostur á því m.a. í mörgum utanlandsferðum til Evrópu, en þó sérstaklega í námsferðum til Skotlands og Noregs, og síðast í ársdvöl í Svíþjóð, sem var mér ómetanlegur fengur. í föndurtímunum reynir á hugkvæmni nemandans. MENNTAMÁL 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.